Orri Steinn á lista með verðandi framherja Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 23:15 Saman á lista þó Brasilíumaðurinn sé töluvert veðmætari. Lars Ronbog/Alastair Grant Svissneska tölfræðifyrirtækið CIES hefur birt lista yfir verðmætustu framherja heims sem eru yngri en 21 árs og spila ekki í neinum af sjö bestu deildum Evrópu. Endrick, verðandi leikmaður Real Madríd, trónir á toppi listans en Orri Steinn Óskarsson er í 5. sæti. CIES er rannsóknarhópur sem tekur saman ýmsa tölfræði og aðra hluti tengda fótbolta. Meðal þess er að skoða verðmætustu leikmenn Evrópu og jafnvel verðmætustu leikmennina undir 21 árs sem spila ekki í stærstu deildum álfunnar. 🔝 transfer values, U2⃣1⃣ centre forwards out top 7⃣ European leagues 🌍🥇 #EndrickFelipe 🇧🇷 €91.6m🥈 #KarimKonate 🇨🇮 €32.4m🥉 #PetarRatkov 🇷🇸 €16.3m#Ilenikhena 🇫🇷🇳🇬 #Oskarsson 🇮🇸 #Uzun 🇹🇷 #Kelsy 🇻🇪 #Bonny 🇫🇷 #Milosevic 🇷🇸 #Turgeman 🇮🇱 Top 💯👉 https://t.co/6wmd0UEmsp pic.twitter.com/u0FWFU9bXu— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 2, 2024 Eftir að hafa farið yfir markverði, bakverði, miðverði, miðjumenn og vængmenn var röðin komin að framherjum. Þar var landsliðsframherjinn Orri Steinn í 5. sæti en hann spilar með danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn. Orri Steinn var inn og út úr liði FCK framan af leiktíð en nýtti tækifærið þegar það gafst undir lok leiktíðar. Alls skoraði hann 15 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Talið er að hann fái stórt hlutverk í liði FCK á næstu leiktíð. Hann var eins og áður sagði í 5. sæti lista CIES en Orri Steinn er metinn á 15,2 milljónir evra eða tæplega 2,3 milljarða íslenskra króna. Hinn 17 ára gamli Endrick toppar listann en hann er metinn á 91,6 milljón evra eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Hann gengur til liðs við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd síðar í sumar. Fótbolti Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
CIES er rannsóknarhópur sem tekur saman ýmsa tölfræði og aðra hluti tengda fótbolta. Meðal þess er að skoða verðmætustu leikmenn Evrópu og jafnvel verðmætustu leikmennina undir 21 árs sem spila ekki í stærstu deildum álfunnar. 🔝 transfer values, U2⃣1⃣ centre forwards out top 7⃣ European leagues 🌍🥇 #EndrickFelipe 🇧🇷 €91.6m🥈 #KarimKonate 🇨🇮 €32.4m🥉 #PetarRatkov 🇷🇸 €16.3m#Ilenikhena 🇫🇷🇳🇬 #Oskarsson 🇮🇸 #Uzun 🇹🇷 #Kelsy 🇻🇪 #Bonny 🇫🇷 #Milosevic 🇷🇸 #Turgeman 🇮🇱 Top 💯👉 https://t.co/6wmd0UEmsp pic.twitter.com/u0FWFU9bXu— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 2, 2024 Eftir að hafa farið yfir markverði, bakverði, miðverði, miðjumenn og vængmenn var röðin komin að framherjum. Þar var landsliðsframherjinn Orri Steinn í 5. sæti en hann spilar með danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn. Orri Steinn var inn og út úr liði FCK framan af leiktíð en nýtti tækifærið þegar það gafst undir lok leiktíðar. Alls skoraði hann 15 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Talið er að hann fái stórt hlutverk í liði FCK á næstu leiktíð. Hann var eins og áður sagði í 5. sæti lista CIES en Orri Steinn er metinn á 15,2 milljónir evra eða tæplega 2,3 milljarða íslenskra króna. Hinn 17 ára gamli Endrick toppar listann en hann er metinn á 91,6 milljón evra eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Hann gengur til liðs við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd síðar í sumar.
Fótbolti Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira