Könnun Maskínu daginn fyrir kjördag staðfesti flugið á Höllu Tómasdóttur Heimir Már Pétursson skrifar 2. júní 2024 12:31 Halla Tómasdóttir hafði sannarlega ástæðu til að fagna vel með stuðningsfólki sínu allt frá fyrstu tölum til þeirra síðustu. Vísir/Vilhelm Könnun sem Maskína gerði daginn fyrir kjördag staðfesti að allar líkur væru á að Halla Tómasdóttir myndi bera sigur úr bítum í kosningunum. Maskínu þótti hins vegar ekki rétt að birta könnun á kjördag. Halla Tómasdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Halla Hrund Logadóttir mættu í beina útsendingu á kosningavöku Stöðvar 2 eftir að nokkuð ljóst var hvert stefndi með úrslitin. Þær fögnuðu því allar að þrjár konur hefðu verið í toppbaráttunni um forsetaembættið.Vísir Síðasta könnun Maskínu fyrir fréttastofuna var birt sama dag og síðari kappræður forsetaframbjóðenda fóru fram fimmtudaginn 30. maí. Þar hafði Halla Tómasdóttir siglt upp að hlið Katrínar Jakobsdóttur, báðar með 24,1 prósenta fylgi. Könnunin sýndi að Halla Tómasdóttir var enn á flugi frá því fylgi hennar nánast þrefaldaðist milli kannana Maskínu hinn 8. maí og 16. maí þegar sex efstu frambjóðendur samkvæmt könnunum mættu í fyrri kappræður Stöðvar 2. Hér sést mjög skýrt hvernig fylgi Höllu Tómasdóttur var á mikilli uppleið í þremur könnunum Maskínu síðustu vikuna fyrir kosningar, í samanburði við úrslit kosninga.Stöð 2/Sara Maskína hélt hins vegar áfram að fylgjast með þeim miklu hreyfingum sem kannanir fyrirtækisins og annarra könnunarfyrirtækja höfðu sýnt að voru á fylgi efstu frambjóðenda allt frá upphafi annarar viku aprílmánaðar. Í fyrstu tveimur könnunum Maskínu sem birtar voru 8. apríl og 18. apríl var Katrín með örugga forystu með 32,9 prósenta fylgi í fyrstu könnuninni og 31,4 prósent í annarri. Flökti fylgi Katrínar frá 23 prósentum til 27 prósenta en fylgi Höllu Hrundar Logadóttur, Baldurs Þórhallassonar, Jóns Gnarrs og Höllu Tómasdóttur fór á mikla hreyfingu. Hér er þróunin á fylgi efstu sex forsetaframbjóðenda í fimm könnunum Maskínu frá 8. maí til dagsins fyrir kjördag, í samanburði við úrslit kosninganna í gær.Stöð 2/Sara Leið Höllu Tómasdóttur upp á við hófst í könnun Gallups sem birt var 10. maí, Prósents 13. maí og Maskínu 16. maí. Það jókst síðan stöðugt milli kannana eins og rakið hefur verið. Í könnun sem Maskína gerði síðan frá klukkan tíu að morgni til átta að kveldi föstudagsins 31. maí, daginn fyrir kjördag kom fram að Halla Tómasdóttir var enn í mikilli sókn og hafði þá stungið alla aðra frambjóðendur af. Þóra Ásgeirsdóttir framvæmdastjóri Maskínu segir að fyrirtækið hafi hins vegar ákveðið að birta ekki könnunina vegna þess að ekki hafi þótt viðeigandi að birta könnun á kjördag. Í þessari síðustu könnun mældist Halla með 32 prósenta fylgi og Katrín með 23 prósent. Katrín var þannig föst með rétt rúmlega tuttugu prósent frá síðustu könnunum og fylgi annarra efstu frambjóðenda komið á mikla ferð. Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekki sammála að fólk hafi kosið taktískt „Mér líður furðu vel fyrir utan svefnleysið. Mér er hlýtt í hjarta og hjarta mitt er fullt af þakklæti fyrir ótrúlegan stuðning og ótrúlega gleði, alla leiðina í framboðinu,“ segir Halla Tómasdóttir nýkjörin forseti Íslands. Hún þakkar þjóðinni fyrir traustið og upplýsir að snemma í maí hafi hún verið á mörkum þess að draga framboðið til baka. 2. júní 2024 11:39 Veit ekki hvað tekur við en byrjar á kaffibolla Katrín Jakobsdóttir hefur óskað Höllu Tómasdóttur til hamingju með kjör til embættis forseta Íslands. „Nú taka við ný ævintýri hjá mér sem ég veit ekkert hver verða. En fyrst ætla ég að fá mér kaffi og njóta þess að vera hér og nú.“ 2. júní 2024 10:25 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Augljóst að kjósendur vilja konu sem næsta forseta „Mín viðbrögð eru mjög góð. Mér finnst skilaboðin skýr. Kjósendur vilja augljóslega fá konu sem næsta forseta og ég sætti mig auðmjúkur við það.“ 2. júní 2024 01:33 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Halla Tómasdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Halla Hrund Logadóttir mættu í beina útsendingu á kosningavöku Stöðvar 2 eftir að nokkuð ljóst var hvert stefndi með úrslitin. Þær fögnuðu því allar að þrjár konur hefðu verið í toppbaráttunni um forsetaembættið.Vísir Síðasta könnun Maskínu fyrir fréttastofuna var birt sama dag og síðari kappræður forsetaframbjóðenda fóru fram fimmtudaginn 30. maí. Þar hafði Halla Tómasdóttir siglt upp að hlið Katrínar Jakobsdóttur, báðar með 24,1 prósenta fylgi. Könnunin sýndi að Halla Tómasdóttir var enn á flugi frá því fylgi hennar nánast þrefaldaðist milli kannana Maskínu hinn 8. maí og 16. maí þegar sex efstu frambjóðendur samkvæmt könnunum mættu í fyrri kappræður Stöðvar 2. Hér sést mjög skýrt hvernig fylgi Höllu Tómasdóttur var á mikilli uppleið í þremur könnunum Maskínu síðustu vikuna fyrir kosningar, í samanburði við úrslit kosninga.Stöð 2/Sara Maskína hélt hins vegar áfram að fylgjast með þeim miklu hreyfingum sem kannanir fyrirtækisins og annarra könnunarfyrirtækja höfðu sýnt að voru á fylgi efstu frambjóðenda allt frá upphafi annarar viku aprílmánaðar. Í fyrstu tveimur könnunum Maskínu sem birtar voru 8. apríl og 18. apríl var Katrín með örugga forystu með 32,9 prósenta fylgi í fyrstu könnuninni og 31,4 prósent í annarri. Flökti fylgi Katrínar frá 23 prósentum til 27 prósenta en fylgi Höllu Hrundar Logadóttur, Baldurs Þórhallassonar, Jóns Gnarrs og Höllu Tómasdóttur fór á mikla hreyfingu. Hér er þróunin á fylgi efstu sex forsetaframbjóðenda í fimm könnunum Maskínu frá 8. maí til dagsins fyrir kjördag, í samanburði við úrslit kosninganna í gær.Stöð 2/Sara Leið Höllu Tómasdóttur upp á við hófst í könnun Gallups sem birt var 10. maí, Prósents 13. maí og Maskínu 16. maí. Það jókst síðan stöðugt milli kannana eins og rakið hefur verið. Í könnun sem Maskína gerði síðan frá klukkan tíu að morgni til átta að kveldi föstudagsins 31. maí, daginn fyrir kjördag kom fram að Halla Tómasdóttir var enn í mikilli sókn og hafði þá stungið alla aðra frambjóðendur af. Þóra Ásgeirsdóttir framvæmdastjóri Maskínu segir að fyrirtækið hafi hins vegar ákveðið að birta ekki könnunina vegna þess að ekki hafi þótt viðeigandi að birta könnun á kjördag. Í þessari síðustu könnun mældist Halla með 32 prósenta fylgi og Katrín með 23 prósent. Katrín var þannig föst með rétt rúmlega tuttugu prósent frá síðustu könnunum og fylgi annarra efstu frambjóðenda komið á mikla ferð.
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Skoðanakannanir Tengdar fréttir Ekki sammála að fólk hafi kosið taktískt „Mér líður furðu vel fyrir utan svefnleysið. Mér er hlýtt í hjarta og hjarta mitt er fullt af þakklæti fyrir ótrúlegan stuðning og ótrúlega gleði, alla leiðina í framboðinu,“ segir Halla Tómasdóttir nýkjörin forseti Íslands. Hún þakkar þjóðinni fyrir traustið og upplýsir að snemma í maí hafi hún verið á mörkum þess að draga framboðið til baka. 2. júní 2024 11:39 Veit ekki hvað tekur við en byrjar á kaffibolla Katrín Jakobsdóttir hefur óskað Höllu Tómasdóttur til hamingju með kjör til embættis forseta Íslands. „Nú taka við ný ævintýri hjá mér sem ég veit ekkert hver verða. En fyrst ætla ég að fá mér kaffi og njóta þess að vera hér og nú.“ 2. júní 2024 10:25 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31 Augljóst að kjósendur vilja konu sem næsta forseta „Mín viðbrögð eru mjög góð. Mér finnst skilaboðin skýr. Kjósendur vilja augljóslega fá konu sem næsta forseta og ég sætti mig auðmjúkur við það.“ 2. júní 2024 01:33 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Ekki sammála að fólk hafi kosið taktískt „Mér líður furðu vel fyrir utan svefnleysið. Mér er hlýtt í hjarta og hjarta mitt er fullt af þakklæti fyrir ótrúlegan stuðning og ótrúlega gleði, alla leiðina í framboðinu,“ segir Halla Tómasdóttir nýkjörin forseti Íslands. Hún þakkar þjóðinni fyrir traustið og upplýsir að snemma í maí hafi hún verið á mörkum þess að draga framboðið til baka. 2. júní 2024 11:39
Veit ekki hvað tekur við en byrjar á kaffibolla Katrín Jakobsdóttir hefur óskað Höllu Tómasdóttur til hamingju með kjör til embættis forseta Íslands. „Nú taka við ný ævintýri hjá mér sem ég veit ekkert hver verða. En fyrst ætla ég að fá mér kaffi og njóta þess að vera hér og nú.“ 2. júní 2024 10:25
Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31
Kosningarnar gerðar upp Þau Auður Jónsdóttir, Birgir Hermannsson og Björn Ingi Hrafnsson skiptast á skoðunum um úrslitin í forsetakosningunum á Sprengisandi í dag. Þá gæti verið von á að nýkjörinn forseti láti sjá sig. 2. júní 2024 09:31
Augljóst að kjósendur vilja konu sem næsta forseta „Mín viðbrögð eru mjög góð. Mér finnst skilaboðin skýr. Kjósendur vilja augljóslega fá konu sem næsta forseta og ég sætti mig auðmjúkur við það.“ 2. júní 2024 01:33