Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 12:01 Stokkhólmsmaraþonið er mjög vel sótt að vanda en þar er hlaupið um götur borgarinnar. EPA-EFE/CHRISTINE OLSSON Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Það er sól og 26 stiga hiti í Stokkhólmi í dag og því eins gott að hlaupararnir passi upp á það drekka nóg. Það var því áfall fyrir marga þeirra að finna ekkert vatn þegar þeir komu á fyrstu vatnstöðina á hlaupinu. Vanntrøbbel under Stockholm maraton https://t.co/BQJb4A8yWE— VG (@vgnett) June 1, 2024 „Það var þarna vatnstankur sem réð ekki við álagið og hraðann sem hann þurfti að dæla út vatninu,“ sagði Lorenzo Nesi, fjölmiðlafulltrúi maraþonsins, í samtali við TT fréttastofuna. NRK segir frá. Skipuleggjendur eru að reyna að leysa vandamálið en það er þó langt frá því að vera algjör vatnsskortur. Það eru nefnilega sautján vatnsstöðvar í hlaupinu og það hafa ekki verið nein þekkt vandræði hjá hinum sextán. Fólk þarf samt að passa sig því vatn er sérstaklega mikilvægt þegar hitinn er að nálgast þrjátíu gráðurnar. „Það er meira segja einn heitara á milli bygginga,“ sagði veðurfræðingurinn Therese Fougman. Fyrir aðeins tveimur vikum síðar þá leið yfir fjörutíu manns við svipaðar aðstæður í Göteborgsvarvet sem er hálfmaraþon á götum Gautaborgar. Maður á þrítugsaldri lést. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Það er sól og 26 stiga hiti í Stokkhólmi í dag og því eins gott að hlaupararnir passi upp á það drekka nóg. Það var því áfall fyrir marga þeirra að finna ekkert vatn þegar þeir komu á fyrstu vatnstöðina á hlaupinu. Vanntrøbbel under Stockholm maraton https://t.co/BQJb4A8yWE— VG (@vgnett) June 1, 2024 „Það var þarna vatnstankur sem réð ekki við álagið og hraðann sem hann þurfti að dæla út vatninu,“ sagði Lorenzo Nesi, fjölmiðlafulltrúi maraþonsins, í samtali við TT fréttastofuna. NRK segir frá. Skipuleggjendur eru að reyna að leysa vandamálið en það er þó langt frá því að vera algjör vatnsskortur. Það eru nefnilega sautján vatnsstöðvar í hlaupinu og það hafa ekki verið nein þekkt vandræði hjá hinum sextán. Fólk þarf samt að passa sig því vatn er sérstaklega mikilvægt þegar hitinn er að nálgast þrjátíu gráðurnar. „Það er meira segja einn heitara á milli bygginga,“ sagði veðurfræðingurinn Therese Fougman. Fyrir aðeins tveimur vikum síðar þá leið yfir fjörutíu manns við svipaðar aðstæður í Göteborgsvarvet sem er hálfmaraþon á götum Gautaborgar. Maður á þrítugsaldri lést.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira