Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 17:30 Frá ÓL í Tókýó 2020: Silfurhafinn Carlo Paalam frá Filippseyjum, gullverðlaunahafinn Galal Yafai frá Bretlandi og bronsverðlaunahafarnir Ryomei Tanaka frá Japan og Saken Bibossinov frá Kazakhstan. Buda Mendes/Getty Images Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Frjálsíþróttasambandið varð fyrst til að tilkynna um peningaverðlaun til allra þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í sumar. Alls er keppt í 48 greinum í frjálsum íþróttum og hver gullverðlaunahafi fær 50.000 bandaríkjadollara fyrir, sem gera um 7 milljónir króna. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af fyrrum Ólympíuförum og öðrum. Forseti alþjóða hjólreiðasambandsins sagði ákvörðunina andstæða Ólympíuandanum. Fimmfaldi Ólympíumeistarinn Steve Redgrave setti sig einnig upp á móti áformunum og sagði þetta skapa sundrung meðal íþróttafólks. Hnefaleikasambandið býður betur og ætlar að veita öllum verðlaunahöfum peningagjöf, 100.000 dollara fyrir gullverðlaun, 50.000 fyrir silfur og 25.000 fyrir brons. „Íþróttafólk okkar og erfiðisvinna þeirra er mikils metin… Með þessu gefum við skýrt fordæmi um hvernig alþjóða sambönd skuli koma fram við íþróttafólk sitt. Þetta er alvöru stuðningur og alvöru aðgerðir, sem eru orðnar sjaldgæfar í alþjóða íþróttaheiminum,“ sagði Umar Kremlev, forseti alþjóða hnefaleikasambandsins þegar ákvörðunin var tilkynnt. Box Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Frjálsíþróttasambandið varð fyrst til að tilkynna um peningaverðlaun til allra þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í sumar. Alls er keppt í 48 greinum í frjálsum íþróttum og hver gullverðlaunahafi fær 50.000 bandaríkjadollara fyrir, sem gera um 7 milljónir króna. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af fyrrum Ólympíuförum og öðrum. Forseti alþjóða hjólreiðasambandsins sagði ákvörðunina andstæða Ólympíuandanum. Fimmfaldi Ólympíumeistarinn Steve Redgrave setti sig einnig upp á móti áformunum og sagði þetta skapa sundrung meðal íþróttafólks. Hnefaleikasambandið býður betur og ætlar að veita öllum verðlaunahöfum peningagjöf, 100.000 dollara fyrir gullverðlaun, 50.000 fyrir silfur og 25.000 fyrir brons. „Íþróttafólk okkar og erfiðisvinna þeirra er mikils metin… Með þessu gefum við skýrt fordæmi um hvernig alþjóða sambönd skuli koma fram við íþróttafólk sitt. Þetta er alvöru stuðningur og alvöru aðgerðir, sem eru orðnar sjaldgæfar í alþjóða íþróttaheiminum,“ sagði Umar Kremlev, forseti alþjóða hnefaleikasambandsins þegar ákvörðunin var tilkynnt.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira