„Finnst þetta geðveikur sigur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2024 22:34 Aron Pálmarsson steig upp í kvöld. Vísir/Diego Aron Pálmarsson steig upp undir lok leiks er FH-ingar tóku forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla með dramatískum eins marks sigri gegn AFtureldingu í kvöld, 27-26. „Ég er mjög stoltur af þessum sigurleik þar sem við erum vanalega búnir að vera liðið sem leiðir leikina í vetur og klárum það síðan þannig, en það var akkúrat öfugt í dag,“ sagði Aron í leikslok. „Þetta var erfitt og mér fannst við ekki góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega sóknarlega. Svo byrjum við seinni hálfleikinn hrikalega vel og lokum gersamlega vörninni. Þeir skora ekki fyrr en eftir níu mínútur og það var eftir mistök frá okkur sóknarlega.“ „Svo er þetta bara stál í stál, en þeir leiða svolítið og við alltaf að elta. En eins og ég segi þá finnst mér þetta geðveikur sigur. Að ná að vinna eftir að hafa verið að elta nánast allan tímann.“ FH-ingar fengu þó fullt af tækifærum til að ná yfirhöndinni í leiknum og voru til að mynda tveimur mönnum fleiri í tvígang og einu sinni þremur mönnum fleiri. „Þeir voru bara klókir fannst mér. Ég held að við höfum klikkað á einu færi í þessum svaka yfirtölum og mér fannst við nýta það vel sóknarlega. En þeir voru klókir sóknarlega hjá sér, eyddu miklum tíma og mér fannst mennirnir þeirra vera komnir hættulega fljótt inn á. Þeir gerðu þetta bara vel, en á sama tíma er ég bara óánægður með hvernig við spilum þessar fyrstu 30 mínútur. Við erum tíu sinnum betri en þetta. Þetta er of tæpt og við megum ekki leika okkur að eldinum. Við þurfum að sýna allar okkar bestu hliðar frá fyrstu mínútu og það verður áskorunin okkar á miðvikudaginn.“ Þá segir Aron að hann hafi fundir fyrir því undir lok leiks að hann þyrfti að stíga upp á ögurstundu. „Ég reyndi það aðeins í fyrri, en þeir brugðust aðeins öðruvísi við en í síðasta leik. Án þess að vera eitthvað leiðinlegur þá held ég að þessar síðustu tíu hafi ég skorað þrjú og örugglega átt hin fjögur, fimm mörkin. Þannig ég er bara ánægður með mitt framlag í þessum leik. Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Ég er mjög stoltur af þessum sigurleik þar sem við erum vanalega búnir að vera liðið sem leiðir leikina í vetur og klárum það síðan þannig, en það var akkúrat öfugt í dag,“ sagði Aron í leikslok. „Þetta var erfitt og mér fannst við ekki góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega sóknarlega. Svo byrjum við seinni hálfleikinn hrikalega vel og lokum gersamlega vörninni. Þeir skora ekki fyrr en eftir níu mínútur og það var eftir mistök frá okkur sóknarlega.“ „Svo er þetta bara stál í stál, en þeir leiða svolítið og við alltaf að elta. En eins og ég segi þá finnst mér þetta geðveikur sigur. Að ná að vinna eftir að hafa verið að elta nánast allan tímann.“ FH-ingar fengu þó fullt af tækifærum til að ná yfirhöndinni í leiknum og voru til að mynda tveimur mönnum fleiri í tvígang og einu sinni þremur mönnum fleiri. „Þeir voru bara klókir fannst mér. Ég held að við höfum klikkað á einu færi í þessum svaka yfirtölum og mér fannst við nýta það vel sóknarlega. En þeir voru klókir sóknarlega hjá sér, eyddu miklum tíma og mér fannst mennirnir þeirra vera komnir hættulega fljótt inn á. Þeir gerðu þetta bara vel, en á sama tíma er ég bara óánægður með hvernig við spilum þessar fyrstu 30 mínútur. Við erum tíu sinnum betri en þetta. Þetta er of tæpt og við megum ekki leika okkur að eldinum. Við þurfum að sýna allar okkar bestu hliðar frá fyrstu mínútu og það verður áskorunin okkar á miðvikudaginn.“ Þá segir Aron að hann hafi fundir fyrir því undir lok leiks að hann þyrfti að stíga upp á ögurstundu. „Ég reyndi það aðeins í fyrri, en þeir brugðust aðeins öðruvísi við en í síðasta leik. Án þess að vera eitthvað leiðinlegur þá held ég að þessar síðustu tíu hafi ég skorað þrjú og örugglega átt hin fjögur, fimm mörkin. Þannig ég er bara ánægður með mitt framlag í þessum leik.
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira