„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 15:00 Ásthildur mætti í glæsilegri grænni dragt, Blikum til heiðurs. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00. Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00.
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01