UEFA setur pressu á City Football Group Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2024 17:15 Manchester City er ríkjandi meistari en mun ekki verja titilinn í ár. Rob Newell - CameraSport via Getty Images UEFA hefur sett City Football Group tvo valkosti fyrir næsta tímabil. Ef ekki verður farið eftir fyrirmælum fyrir 3. júní verður annað hvort Manchester City eða Girona lækkað um tign og látið spila í Evrópudeildinni á næsta ári. City Football Group (CFG) er móðurfélag Manchester City og á 47 prósenta hlut í Girona. Samkvæmt reglum UEFA mega tvö félög undir sama eignarhaldi ekki leika í sömu keppni en bæði félög hafa tryggt sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Sambærileg mál á undanförnum árum Red Bull breytti eignarhaldi sínu á RB Leipzig fyrir tímabilið 2017-18 svo félagið gæti tekið þátt í Meistaradeildinni samhliða RB Salzburg. Red Bird Capital, sem á ítalska félagið AC Milan og franska félagið Toulouse, þurfti að sanna fyrir UEFA í fyrra að félögin væru rekin með algjörlega aðskildum hætti. Vandamál CFG er öllu stærra þar sem þeim hefur ekki tekist að sanna sérstöðu eða fjárhagslegt sjálfstæði fyrir UEFA. Möguleikar í stöðunni City Football Group standa því tveir möguleikar til boða. Þröskuldur UEFA miðast við 30 prósent eignarhlut og CFG gæti því annars vegar gætu þeir selt frá sér 17 prósent af 47 prósenta eignarhluti félagsins í Girona. Eða fært allan eignarhlut félagsins í sjálfstæðan fjárvörslusjóð skipaðan af UEFA. CFG ætti þannig áfram 47 prósent hlut í félaginu en myndi afsala sér stjórn og ákvarðanatöku. Fylgi CFG ekki settum reglum fyrir 3. júní verður annað hvort Girona eða Man. City að leika í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Fari svo að Man. City verði Englandsmeistari fá þeir Meistaradeildarsætið, en ef Man. City og Girona enda bæði í 2. sæti, sem er enn möguleiki, þá fær Girona Meistaradeildarsætið sökum þess að spænska deildin er hærra sett á styrkleikalista UEFA. Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Evrópudeild UEFA Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
City Football Group (CFG) er móðurfélag Manchester City og á 47 prósenta hlut í Girona. Samkvæmt reglum UEFA mega tvö félög undir sama eignarhaldi ekki leika í sömu keppni en bæði félög hafa tryggt sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Sambærileg mál á undanförnum árum Red Bull breytti eignarhaldi sínu á RB Leipzig fyrir tímabilið 2017-18 svo félagið gæti tekið þátt í Meistaradeildinni samhliða RB Salzburg. Red Bird Capital, sem á ítalska félagið AC Milan og franska félagið Toulouse, þurfti að sanna fyrir UEFA í fyrra að félögin væru rekin með algjörlega aðskildum hætti. Vandamál CFG er öllu stærra þar sem þeim hefur ekki tekist að sanna sérstöðu eða fjárhagslegt sjálfstæði fyrir UEFA. Möguleikar í stöðunni City Football Group standa því tveir möguleikar til boða. Þröskuldur UEFA miðast við 30 prósent eignarhlut og CFG gæti því annars vegar gætu þeir selt frá sér 17 prósent af 47 prósenta eignarhluti félagsins í Girona. Eða fært allan eignarhlut félagsins í sjálfstæðan fjárvörslusjóð skipaðan af UEFA. CFG ætti þannig áfram 47 prósent hlut í félaginu en myndi afsala sér stjórn og ákvarðanatöku. Fylgi CFG ekki settum reglum fyrir 3. júní verður annað hvort Girona eða Man. City að leika í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Fari svo að Man. City verði Englandsmeistari fá þeir Meistaradeildarsætið, en ef Man. City og Girona enda bæði í 2. sæti, sem er enn möguleiki, þá fær Girona Meistaradeildarsætið sökum þess að spænska deildin er hærra sett á styrkleikalista UEFA.
Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Evrópudeild UEFA Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira