Kalla eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2024 09:32 Chloe Kelly fagnar marki sínu í úrslitaleik Evrópumótsins árið 2022 þar sem ensku stelpurnar urðu Evrópumeistarar. Getty/Julian Finney Keppniskonur í íþróttum nota flestar svokallaða íþróttabrjóstahaldara (Sports Bra) eða íþróttatoppa í keppni en ný rannsókn meðal íþróttakvenna í Ástralíu sýnir það að þeir passa oft illa, valda sumum konunum miklum óþægindum og skapa líka óþarfa meiðslahættu. The Project TV fjallaði um niðurstöðurnar úr þessari athyglisverðu rannsókn og vekur athygli á mikilvægi þess að íþróttakonur fá réttan stuðning við brjóst sín. Það er hægt að tengja vandræði með brjóstahaldara við meiðsli og slakari frammistöðu þeirra í keppni. Sif Atladóttir, fyrrum knattspyrnukona og sérfræðingur í Bestu mörkunum, vakti athygli á þessari umræðu hinum megin á hnettinum þegar hún deildi fréttinni á samfélagsmiðlum sínum. Íþróttakonur í Ástralíu kalla því eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega og það sé hugsað út í hönnun þeirra svo að þeir passi sem best og passi fyrir allar konur, stórar sem smáar. Þetta á örugglega við líka annars staðar á hnettinum. Hönnun brjóstahaldara er að þeirra mati alveg eins og mikilvæg og að það sé hugsað út í rétta hönnum á fótboltaskóm fyrir konur. Rannsóknin sýnir nefnilega að illa hannaðir brjóstahaldarar geti aukið hættuna á alvarlegum meiðslum eins og sem dæmi krossbandsslit sem eru mun algengari hjá konum en körlum. Konur sem hafa ekki nægilegan stuðning frá íþróttabrjóstahaldara eiga það á hættu að lenda þannig að það komi meira álag á hné þeirra sem síðan eykur hættu á sliti. Þegar brjóstahaldarinn passar illa þá hefur það einnig slæm áhrif á öndunina sem síðan kemur auðvitað niður á árangri. Í langhlaupum getur líka skortur á stuðningi við brjóst hlauparans haft slæm áhrif á skrefalengd hans og minnkað skref hennar um allt að fjóra sentimetra. Í maraþonhlaupi þýddi það að hlauparinn myndi tapa 1,6 kílómetrum vegna þessa. Hér fyrir neðan er farið yfir þessari niðurstöður. Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
The Project TV fjallaði um niðurstöðurnar úr þessari athyglisverðu rannsókn og vekur athygli á mikilvægi þess að íþróttakonur fá réttan stuðning við brjóst sín. Það er hægt að tengja vandræði með brjóstahaldara við meiðsli og slakari frammistöðu þeirra í keppni. Sif Atladóttir, fyrrum knattspyrnukona og sérfræðingur í Bestu mörkunum, vakti athygli á þessari umræðu hinum megin á hnettinum þegar hún deildi fréttinni á samfélagsmiðlum sínum. Íþróttakonur í Ástralíu kalla því eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega og það sé hugsað út í hönnun þeirra svo að þeir passi sem best og passi fyrir allar konur, stórar sem smáar. Þetta á örugglega við líka annars staðar á hnettinum. Hönnun brjóstahaldara er að þeirra mati alveg eins og mikilvæg og að það sé hugsað út í rétta hönnum á fótboltaskóm fyrir konur. Rannsóknin sýnir nefnilega að illa hannaðir brjóstahaldarar geti aukið hættuna á alvarlegum meiðslum eins og sem dæmi krossbandsslit sem eru mun algengari hjá konum en körlum. Konur sem hafa ekki nægilegan stuðning frá íþróttabrjóstahaldara eiga það á hættu að lenda þannig að það komi meira álag á hné þeirra sem síðan eykur hættu á sliti. Þegar brjóstahaldarinn passar illa þá hefur það einnig slæm áhrif á öndunina sem síðan kemur auðvitað niður á árangri. Í langhlaupum getur líka skortur á stuðningi við brjóst hlauparans haft slæm áhrif á skrefalengd hans og minnkað skref hennar um allt að fjóra sentimetra. Í maraþonhlaupi þýddi það að hlauparinn myndi tapa 1,6 kílómetrum vegna þessa. Hér fyrir neðan er farið yfir þessari niðurstöður.
Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira