Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 12:00 Saquon Barkley verður hvíldur í síðasta deildarleik Philadelphia Eagles en framundan er úrslitakeppnin þar sem liðið ætlar sér að ná langt. Getty/Mitchell Leff Saquon Barkley, hlaupari Philadelphia Eagles, á möguleika á því að bæta eitt virtasta og eftirsóttasta metið í NFL-deildinni en nú lítur út fyrir það að hann fái hreinlega ekki tækifæri til þess. Það eru þó ekki meiðsli, leikbann eða annað slíkt sem kemur í veg fyrr það. Nick Sirianni, þjálfari Eagles, hefur tekið þá ákvörðun að hvíla alla lykilmenn liðsins og Barkley er að sjálfsögðu í þeim hópi. Liðið hefur þegar tryggt sér sæti og stöðu í úrslitakeppninni og ekkert breytir því í lokaumferðinni. Barkley, sem hefur átt magnað fyrsta tímabil með Eagles, varð í síðasta leik aðeins níundi leikmaður sögunnar til að komast yfir tvö þúsund hlaupajarda á einu tímabili. Barkley hefur alls farið 2005 jarda með boltann í höndunum í leikjum sextán og er nú aðeins 101 jarda frá metinu sem er í eigu Eric Dickerson og var sett árið 1984. Dickerson spilaði bara sextán leiki en það voru fleiri leikir í tímabilinu þá. Dickerson bætti þá met O. J. Simpson sem var sá fyrsti i sögunni til að komast yfir tvö þúsund jarda. Simpson náði því í aðeins fjórtán leikjum. Barkley hefur náð að fara yfir hundrað jarda í ellefu af sextán leikjum sínum. Það ættu því að vera góðar líkur á því að hann myndi slá metið fengi hann að spila. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Það eru þó ekki meiðsli, leikbann eða annað slíkt sem kemur í veg fyrr það. Nick Sirianni, þjálfari Eagles, hefur tekið þá ákvörðun að hvíla alla lykilmenn liðsins og Barkley er að sjálfsögðu í þeim hópi. Liðið hefur þegar tryggt sér sæti og stöðu í úrslitakeppninni og ekkert breytir því í lokaumferðinni. Barkley, sem hefur átt magnað fyrsta tímabil með Eagles, varð í síðasta leik aðeins níundi leikmaður sögunnar til að komast yfir tvö þúsund hlaupajarda á einu tímabili. Barkley hefur alls farið 2005 jarda með boltann í höndunum í leikjum sextán og er nú aðeins 101 jarda frá metinu sem er í eigu Eric Dickerson og var sett árið 1984. Dickerson spilaði bara sextán leiki en það voru fleiri leikir í tímabilinu þá. Dickerson bætti þá met O. J. Simpson sem var sá fyrsti i sögunni til að komast yfir tvö þúsund jarda. Simpson náði því í aðeins fjórtán leikjum. Barkley hefur náð að fara yfir hundrað jarda í ellefu af sextán leikjum sínum. Það ættu því að vera góðar líkur á því að hann myndi slá metið fengi hann að spila. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira