Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 09:31 Jack Butland þakkar stuðningsmönnum Rangers fyrir eftir leik liðsins fyrr í vetur. Hann hafði heppnina ekki með sér í siðasta leik. Getty/Jonathan Moscrop Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Butland glímir við innvortis blæðingu í fæti eftir síðasta leik liðsins í skosku úrvalsdeildinni. Hans verður því sárt saknað í stórleik skoska boltans eða Old Firm leiknum eins og hann er kallaður. Hinn 31 árs gamli Butland spilaði á móti Motherwell á sunnudaginn var en sá leikur endaði með 2-2 jafntefli. Hann meiddist í leiknum og í ljós kom að meiðslin voru alvarleg. Butland lagðist inn á sjúkrahús vegna meiðslanna en hefur nú gengið í gegnum meðferð og er nú kominn aftur heim til sín. Hann er hins vegar ekki leikfær. Rangers verður einnig án fyrirliða síns, James Tavernier, í leiknum. Rangers þarf nauðsynlega að vinna leikinn til að eiga möguleika að ná meisturum Celtic. Celtic er fjórtán stigum á undan þeim eftir tvo 4-0 sigra í röð á móti Motherwell og St Johnstone. Rangers can confirm goalkeeper Jack Butland will miss tomorrow’s Old Firm match with Celtic.The goalkeeper suffered an internal bleed in his leg which required hospital treatment, but he has since been released and is recovering.Everyone at Rangers wishes Jack a speedy… pic.twitter.com/9KG9YGrxDA— Rangers Football Club (@RangersFC) January 1, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Sjá meira
Butland glímir við innvortis blæðingu í fæti eftir síðasta leik liðsins í skosku úrvalsdeildinni. Hans verður því sárt saknað í stórleik skoska boltans eða Old Firm leiknum eins og hann er kallaður. Hinn 31 árs gamli Butland spilaði á móti Motherwell á sunnudaginn var en sá leikur endaði með 2-2 jafntefli. Hann meiddist í leiknum og í ljós kom að meiðslin voru alvarleg. Butland lagðist inn á sjúkrahús vegna meiðslanna en hefur nú gengið í gegnum meðferð og er nú kominn aftur heim til sín. Hann er hins vegar ekki leikfær. Rangers verður einnig án fyrirliða síns, James Tavernier, í leiknum. Rangers þarf nauðsynlega að vinna leikinn til að eiga möguleika að ná meisturum Celtic. Celtic er fjórtán stigum á undan þeim eftir tvo 4-0 sigra í röð á móti Motherwell og St Johnstone. Rangers can confirm goalkeeper Jack Butland will miss tomorrow’s Old Firm match with Celtic.The goalkeeper suffered an internal bleed in his leg which required hospital treatment, but he has since been released and is recovering.Everyone at Rangers wishes Jack a speedy… pic.twitter.com/9KG9YGrxDA— Rangers Football Club (@RangersFC) January 1, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Sjá meira