Náttúran helsta ástæðan fyrir ferðalögum til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2024 08:02 Tveir af hverjum þremur ferðamönnum sem heimsóttu Ísland í fyrra ferðuðust um Reykjanesið. Vísir/Vilhelm Erlendir ferðamennn sóttu Ísland einna helst vegna náttúrunnar í fyrra. Langflestir heimsóttu höfuðborgarsvæðið og Suðurland en þrettán prósent lögðu leið sína á Vestfirði. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem ferðamálastofa lét gera meðal erlendra ferðamanna og Morgunblaðið greinir frá í morgun. Þar segir að 97 prósent svarenda hafi sagt náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast hingað til lands. Áhugi á norðurslóðum hafði áhrif á 84,6 prósent og náttúrutengd afþreying á tæp 80 prósent svarenda. Tæp sextíu prósent höfðu þá fengið meðmæli frá vinum eða ættingjum um að ferðast til landsins. Þá hafi ferðamennirnir dvalið að meðaltali sjö nætur á landinu, sem er aðeins styttra en árið á undan. Níutíu prósent heimsóttu höfuðborgarsvæðið, fjórir af hverjum fimm ferðuðust um Suðurland, tveir af þremur um Reykjanesið, tæplega helmingur um Vesturland, tæplega þriðjungur um Norðurland, tæp þrjátíu prósent um Austurland og 13 prósent um Vestfirði. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að sjö af hverjum tíu hafi svarað því til að Íslandsheimsóknin hafi farið fram úr væntingum. Þá virðast erlendir ferðamenn duglegir að nýta fjölbreytta afþreyingarmöguleika. 56,2 prósent höfðu farið í náttúruböð, 40 prósent nýtt sér spa- eða dekurmeðferðir, 34 prósent farið á söfn, 33 prósent farið í skoðunarferð með rútu og 21 prósent farið í sund. Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem ferðamálastofa lét gera meðal erlendra ferðamanna og Morgunblaðið greinir frá í morgun. Þar segir að 97 prósent svarenda hafi sagt náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast hingað til lands. Áhugi á norðurslóðum hafði áhrif á 84,6 prósent og náttúrutengd afþreying á tæp 80 prósent svarenda. Tæp sextíu prósent höfðu þá fengið meðmæli frá vinum eða ættingjum um að ferðast til landsins. Þá hafi ferðamennirnir dvalið að meðaltali sjö nætur á landinu, sem er aðeins styttra en árið á undan. Níutíu prósent heimsóttu höfuðborgarsvæðið, fjórir af hverjum fimm ferðuðust um Suðurland, tveir af þremur um Reykjanesið, tæplega helmingur um Vesturland, tæplega þriðjungur um Norðurland, tæp þrjátíu prósent um Austurland og 13 prósent um Vestfirði. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að sjö af hverjum tíu hafi svarað því til að Íslandsheimsóknin hafi farið fram úr væntingum. Þá virðast erlendir ferðamenn duglegir að nýta fjölbreytta afþreyingarmöguleika. 56,2 prósent höfðu farið í náttúruböð, 40 prósent nýtt sér spa- eða dekurmeðferðir, 34 prósent farið á söfn, 33 prósent farið í skoðunarferð með rútu og 21 prósent farið í sund.
Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira