Dagskráin í dag: Sófadagur í sólarhring Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2024 06:00 Leikur Keflavíkur og Álftaness er aðalleikur kvöldsins. vísir/vilhelm Það er óhætt að segja að áskrifendum Sportpakkans þurfi ekki að leiðast í dag og varla verður tími til þess að standa upp úr sófanum. Það er svo gott sem dagskrá í heilan sólarhring sem í raun hófst með æfingu í Formúlunni klukkan 3.30 í nótt. Svo er spretttímataka núna klukkan 7.25. UEFA Youth League fer svo af stað í hádeginu og í kjölfarið fylgja ítalski boltinn, þýski handboltinn, golf, Besta deild karla og úrslitakeppni Subway-deildanna. Er við nálgumst miðnættið er svo komið að NBA inn í nóttina. Stöð 2 Sport: 16.50: Valur - Njarðvík í Subway kvenna 19.00: Keflavík - Álftanes í Subway karla 21.20: Subway Körfuboltakvöld Stöð 2 Sport 2: 11.50: Olympiacos - Nants í UEFA Youth League 16.20: Genoa - Lazio í ítalska boltanum 18.35: Cagliari - Juventus í ítalska boltanum 23.00: NBA Play In Tournament Stöð 2 Sport 3: 15.50: Porto - AC Milan í UEFA Youth League. Stöð 2 Sport 4: 14.00: Chevron Championship í golfi 22.00: Chevron Championship í golfi Stöð 2 Sport 5: 19.00: Stjarnan - Valur í Bestu-deild karla Vodafone Sport: 07.25: F1 spretttímataka 17.55: Flensburg - Magdeburg í þýska handboltanum 02.55: F1 sprettkeppni Dagskrána má sjá sem fyrr á heimasíðu Stöðvar 2. Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Það er svo gott sem dagskrá í heilan sólarhring sem í raun hófst með æfingu í Formúlunni klukkan 3.30 í nótt. Svo er spretttímataka núna klukkan 7.25. UEFA Youth League fer svo af stað í hádeginu og í kjölfarið fylgja ítalski boltinn, þýski handboltinn, golf, Besta deild karla og úrslitakeppni Subway-deildanna. Er við nálgumst miðnættið er svo komið að NBA inn í nóttina. Stöð 2 Sport: 16.50: Valur - Njarðvík í Subway kvenna 19.00: Keflavík - Álftanes í Subway karla 21.20: Subway Körfuboltakvöld Stöð 2 Sport 2: 11.50: Olympiacos - Nants í UEFA Youth League 16.20: Genoa - Lazio í ítalska boltanum 18.35: Cagliari - Juventus í ítalska boltanum 23.00: NBA Play In Tournament Stöð 2 Sport 3: 15.50: Porto - AC Milan í UEFA Youth League. Stöð 2 Sport 4: 14.00: Chevron Championship í golfi 22.00: Chevron Championship í golfi Stöð 2 Sport 5: 19.00: Stjarnan - Valur í Bestu-deild karla Vodafone Sport: 07.25: F1 spretttímataka 17.55: Flensburg - Magdeburg í þýska handboltanum 02.55: F1 sprettkeppni Dagskrána má sjá sem fyrr á heimasíðu Stöðvar 2.
Stöð 2 Sport: 16.50: Valur - Njarðvík í Subway kvenna 19.00: Keflavík - Álftanes í Subway karla 21.20: Subway Körfuboltakvöld Stöð 2 Sport 2: 11.50: Olympiacos - Nants í UEFA Youth League 16.20: Genoa - Lazio í ítalska boltanum 18.35: Cagliari - Juventus í ítalska boltanum 23.00: NBA Play In Tournament Stöð 2 Sport 3: 15.50: Porto - AC Milan í UEFA Youth League. Stöð 2 Sport 4: 14.00: Chevron Championship í golfi 22.00: Chevron Championship í golfi Stöð 2 Sport 5: 19.00: Stjarnan - Valur í Bestu-deild karla Vodafone Sport: 07.25: F1 spretttímataka 17.55: Flensburg - Magdeburg í þýska handboltanum 02.55: F1 sprettkeppni Dagskrána má sjá sem fyrr á heimasíðu Stöðvar 2.
Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira