Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2024 23:30 Vanur að fá gull á vorin en þarf núna að sætta sig við silfur eða brons. David S. Bustamante/Getty Images Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Hinn 27 ára gamli Coman hefur spilað með PSG í Frakklandi, Juventus á Ítalíu og Bayern München á ferli sínum. Eins ótrúlega og það kann að hljóma hafði hann orðið landsmeistari frá því hann hóf að spila með aðalliði PSG fyrir rúmum áratug síðan. Alls hefur Frakkinn orðið deildarmeistari ellefu sinnum á ferli sínum. Hann varð tvívegis meistari með PSG, tvívegis með Juventus og undanfarin átta ár með Bayern. Á því varð breyting í ár þar sem Bayer Leverkusen vann þýsku úrvalsdeildina með miklum yfirburðum. Vængmaðurinn á að baki 55 A-landsleiki fyrir Frakkland var hluti af hópnum sem mátti sætta sig við silfur á EM 2016 en var ekki í hópnum sem vann HM 2018. Hann hlaut þá silfur með Frökkum á HM 2022. Ásamt deildartitlunum ellefu varð hann ítalskur bikarmeistari einu sinni, þýskur bikarmeistari þrívegis ásamt því að vinan Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Coman hefur ekki átt sitt besta tímabil og þá missir hann af leiknum mikilvæga gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Sá verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en staðan í einvíginu er 2-2. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Coman hefur spilað með PSG í Frakklandi, Juventus á Ítalíu og Bayern München á ferli sínum. Eins ótrúlega og það kann að hljóma hafði hann orðið landsmeistari frá því hann hóf að spila með aðalliði PSG fyrir rúmum áratug síðan. Alls hefur Frakkinn orðið deildarmeistari ellefu sinnum á ferli sínum. Hann varð tvívegis meistari með PSG, tvívegis með Juventus og undanfarin átta ár með Bayern. Á því varð breyting í ár þar sem Bayer Leverkusen vann þýsku úrvalsdeildina með miklum yfirburðum. Vængmaðurinn á að baki 55 A-landsleiki fyrir Frakkland var hluti af hópnum sem mátti sætta sig við silfur á EM 2016 en var ekki í hópnum sem vann HM 2018. Hann hlaut þá silfur með Frökkum á HM 2022. Ásamt deildartitlunum ellefu varð hann ítalskur bikarmeistari einu sinni, þýskur bikarmeistari þrívegis ásamt því að vinan Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Coman hefur ekki átt sitt besta tímabil og þá missir hann af leiknum mikilvæga gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Sá verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en staðan í einvíginu er 2-2.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. 14. apríl 2024 11:02