Á ferð með mömmu hlaut níu Eddur Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2024 08:09 Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu. Þau fengu bæði Edduverðlaun í gærkvöldi. LIISABET VALDOJA Kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut alls níu Eddur þegar á verðlaunafhending á vegum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademían fór fram við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Myndin hlaut meðal annars verðlaun fyrir leikstjórn, handrit, leikara og leikkonu í aðalhlutverki, auk þess að hreppa eftirsótta titilinn kvikmynd ársins. Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24