Dyravörður á Hax handtekinn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2024 10:39 Útkallið barst um klukkan hálf tvö í nótt og var fjölmennt lið lögreglu sent á vettvang. vísir Dyravörður á skemmtistaðnum HAX í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna málsins en henni barst tilkynning um hugsanlega stunguárás og slagæðablæðingu. Svo reyndist þó ekki vera. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að útkall hafi borist um klukkan hálf tvö í nótt. Vitni taldi sig hafa séð blæðingu úr læri þess sem varð fyrir árásinni og að mögulega væri um slagæðablæðingu að ræða. Því var fjölmennt lið lögreglu sent á staðinn en fljótlega varð ljóst að líkamsárásin var ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Ásmundur segir engu vopni hafa verið beitt. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku en er ekki alvarlega slasaður. Árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Hax við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir Sá sem grunaður er um líkamsárásina er dyravörður á Hax við Hverfisgötu þar sem árásin fór fram. Hann var látinn laus að loknum yfirheyrslum en Ásmundur segir þó rannsókn málsins enn í gangi. Uppfært klukkan 13:20 Jónas Óli Jónasson, eigandi Hax, segir í samtali við fréttastofu að maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni hafi, áður en atvikið átt sér stað, verið með ógnandi tilburði inni á staðnum, hafi kýlt dýravörð og verið vísað út. Hann hafi brugðist illa við því og viðhafði meðal annars rasísk ummæli um dyravörðinn. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að útkall hafi borist um klukkan hálf tvö í nótt. Vitni taldi sig hafa séð blæðingu úr læri þess sem varð fyrir árásinni og að mögulega væri um slagæðablæðingu að ræða. Því var fjölmennt lið lögreglu sent á staðinn en fljótlega varð ljóst að líkamsárásin var ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Ásmundur segir engu vopni hafa verið beitt. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku en er ekki alvarlega slasaður. Árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Hax við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir Sá sem grunaður er um líkamsárásina er dyravörður á Hax við Hverfisgötu þar sem árásin fór fram. Hann var látinn laus að loknum yfirheyrslum en Ásmundur segir þó rannsókn málsins enn í gangi. Uppfært klukkan 13:20 Jónas Óli Jónasson, eigandi Hax, segir í samtali við fréttastofu að maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni hafi, áður en atvikið átt sér stað, verið með ógnandi tilburði inni á staðnum, hafi kýlt dýravörð og verið vísað út. Hann hafi brugðist illa við því og viðhafði meðal annars rasísk ummæli um dyravörðinn.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent