Skoðar að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina Sunna Sæmundsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 9. apríl 2024 14:49 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, varð fyrir miklum vonbrigðum með nýja skipan ríkisstjórnarinnar. Hún vonast eftir kosningum og íhugar að að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni. „Þau hanga saman á einhverjum málefnum sem þau eru búin að vera glíma við í sjö ár,“ segir Inga og bætir við að ný ríkisstjórn muni ekki fá neinn frið. Hún lagði í gær fram nýja vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Sú tillaga eigi ekki lengur við nú þegar Svandís sé á leið í innviðaráðuneytið. „Ég hafði sagt að ég myndi elta hana þangað með tillöguna en það er nú kannski ekki þannig sem stjórnskipan landsins virkar, þannig að næsta mál á dagskrá er að hugleiða hvort við komum ekki fram með vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni.“ Og ertu að íhuga það? „Já, mjög svo.“ Ertu ein að íhuga það eða eru einhverjir flokkar að því með þér? „Þetta byrjaði bara þegar ég vissi að hún yrði ekki lengur matvælaráðherra. Ég svo sem bjóst við því að hún myndi flýja ráðuneytið en við erum að sjá að sjá að sá stjórnmálamaður sem hefur verið óvinsælastur í hverri skoðunakönnun á fætur annarri í langan tíma er orðinn forsætisráðherra. Ég veit ekki alveg hvaða grín er í gangi. Þetta er þriðja ráðuneytið hans á sjö, átta mánuðum og þetta er allavega ekki til þess fallið að vekja traust, og við þurfum einmitt á því að halda,“ segir Inga. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Þau hanga saman á einhverjum málefnum sem þau eru búin að vera glíma við í sjö ár,“ segir Inga og bætir við að ný ríkisstjórn muni ekki fá neinn frið. Hún lagði í gær fram nýja vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Sú tillaga eigi ekki lengur við nú þegar Svandís sé á leið í innviðaráðuneytið. „Ég hafði sagt að ég myndi elta hana þangað með tillöguna en það er nú kannski ekki þannig sem stjórnskipan landsins virkar, þannig að næsta mál á dagskrá er að hugleiða hvort við komum ekki fram með vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni.“ Og ertu að íhuga það? „Já, mjög svo.“ Ertu ein að íhuga það eða eru einhverjir flokkar að því með þér? „Þetta byrjaði bara þegar ég vissi að hún yrði ekki lengur matvælaráðherra. Ég svo sem bjóst við því að hún myndi flýja ráðuneytið en við erum að sjá að sjá að sá stjórnmálamaður sem hefur verið óvinsælastur í hverri skoðunakönnun á fætur annarri í langan tíma er orðinn forsætisráðherra. Ég veit ekki alveg hvaða grín er í gangi. Þetta er þriðja ráðuneytið hans á sjö, átta mánuðum og þetta er allavega ekki til þess fallið að vekja traust, og við þurfum einmitt á því að halda,“ segir Inga.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira