Heimir ósáttur eftir leik: Má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2024 22:31 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, taldi sína menn eiga skilið meira úr leiknum eftir eftir 2-0 tap sinna manna gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, byrjuðum ekki nægilega vel. Vorum góðir í seinni hálfleik, Sköpuðum góða möguleika, áttum að fá víti í stöðunni 1-0.“ „Það er oft með dómara að þeir þekkja leikmenn ekki nægilega vel. Sigurður Bjartur (Hallsson, framherji FH) lætur sig ekki detta. Damir (Muminovic, miðvörður Breiðabliks) bombar hann niður og það á að vera víti,“ sagði Heimir og hélt áfram að láta Ívar Orra Kristjánsson, dómara leiksins heyra það. Hérna... pic.twitter.com/0HrhuRtrwa— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 8, 2024 „Í fyrra, þegar við vorum í Evrópubaráttu, var Ívar Orri að dæma. Danijel Djuric (leikmaður Víkings) lætur sig detta þegar Ástbjörn (Þórðarson) er í honum á gulu spjaldi. Niðurstaðan gult og rautt.“ „Mér finnst dómgæslan í byrjun móts vera þannig að það má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi. Þegar það eru svo aðalatriði og þetta er aðalatriði, þá er ekki hægt að dæma á það.“ Alls fóru 52 gul spjöld á loft í 1. umferð Bestu deildar karla. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Tengdar fréttir „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36 Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43 Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
„Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, byrjuðum ekki nægilega vel. Vorum góðir í seinni hálfleik, Sköpuðum góða möguleika, áttum að fá víti í stöðunni 1-0.“ „Það er oft með dómara að þeir þekkja leikmenn ekki nægilega vel. Sigurður Bjartur (Hallsson, framherji FH) lætur sig ekki detta. Damir (Muminovic, miðvörður Breiðabliks) bombar hann niður og það á að vera víti,“ sagði Heimir og hélt áfram að láta Ívar Orra Kristjánsson, dómara leiksins heyra það. Hérna... pic.twitter.com/0HrhuRtrwa— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 8, 2024 „Í fyrra, þegar við vorum í Evrópubaráttu, var Ívar Orri að dæma. Danijel Djuric (leikmaður Víkings) lætur sig detta þegar Ástbjörn (Þórðarson) er í honum á gulu spjaldi. Niðurstaðan gult og rautt.“ „Mér finnst dómgæslan í byrjun móts vera þannig að það má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi. Þegar það eru svo aðalatriði og þetta er aðalatriði, þá er ekki hægt að dæma á það.“ Alls fóru 52 gul spjöld á loft í 1. umferð Bestu deildar karla.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Tengdar fréttir „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36 Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43 Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
„Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36
Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43
Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03