Innlent

Skipulagssaga, slæleg vinnu­brögð við tjóna­mat og risa­vaxin verk­efni í orku­málum

Lovísa Arnardóttir skrifar
Sprengisandur hófst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.
Sprengisandur hófst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan

Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni.

Í þættinum í dag ræðir Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingurnýja bók sína, Samfélag eftir máli, skipulagssögu Reykjavíkur. Á eftir honum kemur Hilmar Freyr Gunnarsson, húsasmiður og tæknifræðingur, sem ræðir slæleg vinnubrögð við tjónamat Náttúruhamfarasjóðs á húsum Grindvíkinga.

Að lokum kemur svo Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og ræðir risavaxin verkefni í orkumálum næstu áratuga.


Tengdar fréttir

Segir ástandsskoðanir NTÍ í Grindavík fúsk

Grind­víkingurinn Hilmar Freyr Gunnarsson vill að Al­þingi fari yfir fram­kvæmd á­stands­skoðana Náttúru­ham­fara­tryggingu Ís­lands (NTÍ) á húsum í Grinda­vík. Hann segir fram­kvæmdina for­kastan­lega og fúsk. Forstjóri NTÍ segir aðeins um fyrstu matsgerð að ræða og hvetur fólk til að skila inn athugasemdum sé það ósátt. 

Orku­mála­stjóri í­hugar for­seta­fram­boð

„Ég hef fengið fullt af hvatningu í þetta embætti og almennt í ólík störf í gegnum tíðina en þetta er kveðja sem hittir beint í hjartastað,“ segir Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, sem íhugar forsetaframboð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×