Viggó endaði einokun Gidsel: Valinn í úrvalslið mánaðarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 07:21 Viggó Kristjánsson stóð sig frábærlega með Leipzig liðinu í febrúar. Getty/Hendrik Schmidt Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var besta hægri skyttan í bestu deild í heimi í öðrum mánuði ársins. Viggó var valinn í úrvalslið febrúarmánaðar í þýsku Bundesligunni eftir frábæra frammistöðu sína með Leipzig. Það vantar ekki samkeppnina í þessari stöðu í deildinni og þessi útnefning því mikill heiður fyrir okkar mann. Viggó endaði með þessu fjögurra mánaða einokun Danans Mathias Gidsel á stöðunni í úrvalsliðinu sem er valið af þýsku deildinni sjálfri. Viggó skoraði 21 mark í tveimur leikjum sínum í mánuðinum þar af fjórtán mörk á móti Bergischer HC. Í þeim leik var hann einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum liðsins. Mörkin fjórtán á móti Bergischer voru nýtt félagsmet hjá leikmanni Leipzig í einum leik. Viggó nýtti 72 prósent skota sinna í þessum tveimur leikjum en hann skoraði sjö mörk á móti Gummersbach. Aðrir í liði febrúar voru markvörðurinn Domenico Ebner hjá Leipzig, vinstri hornamaðurinn Casper U. Mortensen hjá Hamburg, vinstri skyttan Eric Johansson hjá Kiel, leikstjórnandinn Manuel Zehnder hjá Eisenach, hægri hornamaðurinn Tim Hornke hjá Magdeburg og línumaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg. View this post on Instagram A post shared by LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) Þýski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira
Viggó var valinn í úrvalslið febrúarmánaðar í þýsku Bundesligunni eftir frábæra frammistöðu sína með Leipzig. Það vantar ekki samkeppnina í þessari stöðu í deildinni og þessi útnefning því mikill heiður fyrir okkar mann. Viggó endaði með þessu fjögurra mánaða einokun Danans Mathias Gidsel á stöðunni í úrvalsliðinu sem er valið af þýsku deildinni sjálfri. Viggó skoraði 21 mark í tveimur leikjum sínum í mánuðinum þar af fjórtán mörk á móti Bergischer HC. Í þeim leik var hann einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum liðsins. Mörkin fjórtán á móti Bergischer voru nýtt félagsmet hjá leikmanni Leipzig í einum leik. Viggó nýtti 72 prósent skota sinna í þessum tveimur leikjum en hann skoraði sjö mörk á móti Gummersbach. Aðrir í liði febrúar voru markvörðurinn Domenico Ebner hjá Leipzig, vinstri hornamaðurinn Casper U. Mortensen hjá Hamburg, vinstri skyttan Eric Johansson hjá Kiel, leikstjórnandinn Manuel Zehnder hjá Eisenach, hægri hornamaðurinn Tim Hornke hjá Magdeburg og línumaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg. View this post on Instagram A post shared by LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl)
Þýski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira