Fyrsti Íslendingurinn til að skora í frönsku deildinni í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 10:30 Hákon Arnar Haraldsson er kominn á blað með Lille í Frakklandi. Getty/ANP Hákon Arnar Haraldsson varð í gær aðeins sjöundi Íslendingurinn sem nær að skora í efstu deild í Frakklandi. Hákon var búinn að spila fjórtán leiki með Lille án þess að skora og fyrir leikinn í gær var hann búinn að vera inn á vellinum í 420 mínútur. Hákon var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í lok september og þakkaði traustið með því að koma Lille yfir á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Það dugði þó ekki því Toulouse skoraði þrjú mörk í seinni hálfleiknum og vann 3-1 sigur. Hákon Arnar Haraldsson #TFCLOSC 0-1 | 45' pic.twitter.com/nVqqqFmnUo— LOSC (@LOSC_EN) February 25, 2024 Sex leikmenn hafa nú bæst í hópinn síðan að Albert Guðmundsson varð sá fyrsti til að skora í frönsku deildinni á nýársdag 1950. Aðrir sem hafa skorað í deildinni eru Þórólfur Beck, Teitur Þórðarson, Karl Þórðarson, Arnór Guðjohnsen og sá síðasti til að skora á undan Hákoni var Kolbeinn Sigþórsson. Eiður Smári Guðjohnsen og Veigar Páll Gunnarsson spiluðu báðir í frönsku deildinni án þess að ná að skora. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson spilaði einnig í deildinni. Síðasta mark Kolbeins Sigþórssonar fyrir Nancy kom í leik á móti Bordeaux 23. janúar 2016. Albert Guðmundsson er markahæsti Íslendingurinn í sögu frönsku deildarinnar með 22 mörk, Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk og Karl Þórðarson náði að skora tólf mörk. View this post on Instagram A post shared by CAA Stellar Nordic (@caastellarnordic) Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Hákon var búinn að spila fjórtán leiki með Lille án þess að skora og fyrir leikinn í gær var hann búinn að vera inn á vellinum í 420 mínútur. Hákon var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í lok september og þakkaði traustið með því að koma Lille yfir á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Það dugði þó ekki því Toulouse skoraði þrjú mörk í seinni hálfleiknum og vann 3-1 sigur. Hákon Arnar Haraldsson #TFCLOSC 0-1 | 45' pic.twitter.com/nVqqqFmnUo— LOSC (@LOSC_EN) February 25, 2024 Sex leikmenn hafa nú bæst í hópinn síðan að Albert Guðmundsson varð sá fyrsti til að skora í frönsku deildinni á nýársdag 1950. Aðrir sem hafa skorað í deildinni eru Þórólfur Beck, Teitur Þórðarson, Karl Þórðarson, Arnór Guðjohnsen og sá síðasti til að skora á undan Hákoni var Kolbeinn Sigþórsson. Eiður Smári Guðjohnsen og Veigar Páll Gunnarsson spiluðu báðir í frönsku deildinni án þess að ná að skora. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson spilaði einnig í deildinni. Síðasta mark Kolbeins Sigþórssonar fyrir Nancy kom í leik á móti Bordeaux 23. janúar 2016. Albert Guðmundsson er markahæsti Íslendingurinn í sögu frönsku deildarinnar með 22 mörk, Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk og Karl Þórðarson náði að skora tólf mörk. View this post on Instagram A post shared by CAA Stellar Nordic (@caastellarnordic)
Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira