Tímabilið þegar allir fóru í tíu ljósatíma fyrir fermingu Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. febrúar 2024 10:00 María Rún Hafliðadóttir forstjóri Gleðipinna fermdist á Duran Duran tímabilinu enda segir hún klippinguna hafa verið í þeim anda og auðvitað fór hún í tíu tíma í ljósum eins og allir unglingar gerðu fyrir fermingu þá. Vísir/Vilhelm María Rún Hafliðadóttir forstjóri Gleðipinna, sem rekur tíu veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, segist ein þeirra sem túperaði hárið í rot á Duran Duran tímabilinu og fór í tíu ljósatíma í beit fyrir fermingu. Eins og allir unglingar gerðu á þeim tíma. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er A manneskja og hef alltaf verið. Ég vakna fyrir klukkan sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Þrjá daga vikunnar byrja ég daginn á því að hreyfa mig, mér finnst best að fara út í náttúruna en á veturnar fer ég líka í salinn. Heiðmörkin er minn ævintrýraheimur og hver árstíð hefur sinn sjarma. Ég er endalaust að finna nýjar leiðir og skemmtilegast finnst mér að villast í Heiðmörk. Það fyrsta sem ég fæ mér á morgnanna er Lýsi og íslensk bláberjasaft. Ég hef mikla trú á þessu combó. Ég er ein af þeim sem tekur lýsið með í fríið.“ Áttu þér eitthvað minnistætt tískuslys frá unglingsárunum? Jú ætla það sé ekki á fermingaárinu sem ég fékk mér Duran Duran klippingu, túperaði hárið í rot og notaði mjög mikið hárlakk en ég læt ekki mynd fylgja með. Á þessum tíma voru allir unglingar í ljósum og það fermdist engin nema að taka tíu tíma í beit. Svo notuðum við vinkonurnar Zinkpasta á varirnar en það er skjanna hvítt efni sem fæst í apótekum. En mér fannst þetta skemmtilegur tími í lífinu og fræbær tónlist á þessum árum. Ég sakna Whitney og George Michael.“ María hefur prófað ótal kerfi til að halda utan um skipulagið í vinnunni en segir skrifblokkina, aðgerðarlista og excel það sem virkar best fyrir sig. María er með fasta fundardaga í viku og segir það hjálpa mikið.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Það er margri boltar á lofti og verkefnin afar fjölbreytt. Ég að vinna með mörg vörumerki og hvert vörumerki þarf sína athygli. Vöruþróun er sífellt í gangi en það er gaman að segja frá því að í síðustu viku vorum við að kynna nýjan borgara á Fabrikkunni. Við erum í samstarfi við Laufey Grammy stjörnu okkar Íslendinga. Hún er svo frábær listamaður og manneskja með góða nærveru. Starfsmannamálin eru á borðinu mínu alla daga en ég er svo heppin að vinna með frábæru fólki. Í rekstrinum okkar þarf maður stöðugt að vera á tánum. Það þarf að passa launakostnað og sífellt að finna leiðir til að bæta reksturinn en á sama tíma að bæta þjónustustígið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Vá hef prófað margar aðferðir. 2011 þegar ég kynntist verkfærakistu Lean þá notaðist ég við töflu á vegg; lean visual management board og mér fannst það bylting. Öll verkefnin sem voru í gangi fóru á töfluna og ég missti enga bolta. En í dag skrái ég verkefni mikið í Outlook og ég er með nokkra aðgerðalista. Einn sem á að klárast innan dags og svo annnan sem er til nokkra vikna og ég tímaset verkefnin þar. Svo er ég með fasta fundardaga í viku það hjálpar mikið. Ég er að vinna í tölvupóstinum allan daginn og mætti koma því í betra ferli hjá mér. Ég hef prófað ýmiss kerfi til að halda utan um verkefnin en skrifblokkin og excel er það sem virkar best fyrir mig í dag.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég reyni að vera komin uppí fyrir klukkan ellefu. Ég er mjög kvöldsvæf. Ég elska það að leggjast á koddann í mjúka rúmið mitt.“ Kaffispjallið Veitingastaðir Tengdar fréttir „Fyrst langar mig til að rota mig, taka inn eitur eða bara eitthvað“ Ástin er pókerspil segir Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri hringrásarhagkerfis Sorpu, tónlistar- og fjölmiðlamaður, veislustjóri, skemmtikraftur og sitthvað fleira. Að koma sér á fætur á morgnana er stór áskorun í lífi Freys. 17. febrúar 2024 11:00 Gulur, rauður eða bangsadagur reynir á skipulagsmálin Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir eiginmanninn dekra við sig á morgnana með góðum kaffibolla. Halla endurnærir hugann fyrir svefn með útiveru eða með því að taka lag á harmónikkuna. 10. febrúar 2024 10:00 Gæti ekki einu sinni hlustað á sjálfan sig syngja Gunnar Egill Sigurðsson forstjóri Samkaupa er einn þeirra sem vaknar á undan klukkunni. Sem þó hringir klukkan sjö. Gunnar viðurkennir að hann er afburðar lélégur söngvari, en trommar á stýrið. 27. janúar 2024 10:00 Erfitt að standast kombó af súkkulaði og söltu með smá krönsi Bókaormurinn Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastýra Festu – miðstöðvar um sjálfbærni, á erfitt með að standast ákveðnar freistingar þegar kemur að namminu. Enda segir hún vísindin rökstyðja að sumt er varla hægt að standast. 3. febrúar 2024 10:00 Sprenghlægilegt að sjá pabba sinn á dansgólfinu Ólöf Kristrún Pétursdóttir, stjórnarkona í UAK, verkefnafulltrúi hjá KLAK-Icelandic Startups og nemi í hátækniverkfræði í HR, segist þeim megin í lífinu að hláturinn lengi lífið og á auðvelt með að skella uppúr yfir alls konar hlutum í daglegu lífi. 20. janúar 2024 10:00 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er A manneskja og hef alltaf verið. Ég vakna fyrir klukkan sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Þrjá daga vikunnar byrja ég daginn á því að hreyfa mig, mér finnst best að fara út í náttúruna en á veturnar fer ég líka í salinn. Heiðmörkin er minn ævintrýraheimur og hver árstíð hefur sinn sjarma. Ég er endalaust að finna nýjar leiðir og skemmtilegast finnst mér að villast í Heiðmörk. Það fyrsta sem ég fæ mér á morgnanna er Lýsi og íslensk bláberjasaft. Ég hef mikla trú á þessu combó. Ég er ein af þeim sem tekur lýsið með í fríið.“ Áttu þér eitthvað minnistætt tískuslys frá unglingsárunum? Jú ætla það sé ekki á fermingaárinu sem ég fékk mér Duran Duran klippingu, túperaði hárið í rot og notaði mjög mikið hárlakk en ég læt ekki mynd fylgja með. Á þessum tíma voru allir unglingar í ljósum og það fermdist engin nema að taka tíu tíma í beit. Svo notuðum við vinkonurnar Zinkpasta á varirnar en það er skjanna hvítt efni sem fæst í apótekum. En mér fannst þetta skemmtilegur tími í lífinu og fræbær tónlist á þessum árum. Ég sakna Whitney og George Michael.“ María hefur prófað ótal kerfi til að halda utan um skipulagið í vinnunni en segir skrifblokkina, aðgerðarlista og excel það sem virkar best fyrir sig. María er með fasta fundardaga í viku og segir það hjálpa mikið.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Það er margri boltar á lofti og verkefnin afar fjölbreytt. Ég að vinna með mörg vörumerki og hvert vörumerki þarf sína athygli. Vöruþróun er sífellt í gangi en það er gaman að segja frá því að í síðustu viku vorum við að kynna nýjan borgara á Fabrikkunni. Við erum í samstarfi við Laufey Grammy stjörnu okkar Íslendinga. Hún er svo frábær listamaður og manneskja með góða nærveru. Starfsmannamálin eru á borðinu mínu alla daga en ég er svo heppin að vinna með frábæru fólki. Í rekstrinum okkar þarf maður stöðugt að vera á tánum. Það þarf að passa launakostnað og sífellt að finna leiðir til að bæta reksturinn en á sama tíma að bæta þjónustustígið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Vá hef prófað margar aðferðir. 2011 þegar ég kynntist verkfærakistu Lean þá notaðist ég við töflu á vegg; lean visual management board og mér fannst það bylting. Öll verkefnin sem voru í gangi fóru á töfluna og ég missti enga bolta. En í dag skrái ég verkefni mikið í Outlook og ég er með nokkra aðgerðalista. Einn sem á að klárast innan dags og svo annnan sem er til nokkra vikna og ég tímaset verkefnin þar. Svo er ég með fasta fundardaga í viku það hjálpar mikið. Ég er að vinna í tölvupóstinum allan daginn og mætti koma því í betra ferli hjá mér. Ég hef prófað ýmiss kerfi til að halda utan um verkefnin en skrifblokkin og excel er það sem virkar best fyrir mig í dag.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég reyni að vera komin uppí fyrir klukkan ellefu. Ég er mjög kvöldsvæf. Ég elska það að leggjast á koddann í mjúka rúmið mitt.“
Kaffispjallið Veitingastaðir Tengdar fréttir „Fyrst langar mig til að rota mig, taka inn eitur eða bara eitthvað“ Ástin er pókerspil segir Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri hringrásarhagkerfis Sorpu, tónlistar- og fjölmiðlamaður, veislustjóri, skemmtikraftur og sitthvað fleira. Að koma sér á fætur á morgnana er stór áskorun í lífi Freys. 17. febrúar 2024 11:00 Gulur, rauður eða bangsadagur reynir á skipulagsmálin Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir eiginmanninn dekra við sig á morgnana með góðum kaffibolla. Halla endurnærir hugann fyrir svefn með útiveru eða með því að taka lag á harmónikkuna. 10. febrúar 2024 10:00 Gæti ekki einu sinni hlustað á sjálfan sig syngja Gunnar Egill Sigurðsson forstjóri Samkaupa er einn þeirra sem vaknar á undan klukkunni. Sem þó hringir klukkan sjö. Gunnar viðurkennir að hann er afburðar lélégur söngvari, en trommar á stýrið. 27. janúar 2024 10:00 Erfitt að standast kombó af súkkulaði og söltu með smá krönsi Bókaormurinn Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastýra Festu – miðstöðvar um sjálfbærni, á erfitt með að standast ákveðnar freistingar þegar kemur að namminu. Enda segir hún vísindin rökstyðja að sumt er varla hægt að standast. 3. febrúar 2024 10:00 Sprenghlægilegt að sjá pabba sinn á dansgólfinu Ólöf Kristrún Pétursdóttir, stjórnarkona í UAK, verkefnafulltrúi hjá KLAK-Icelandic Startups og nemi í hátækniverkfræði í HR, segist þeim megin í lífinu að hláturinn lengi lífið og á auðvelt með að skella uppúr yfir alls konar hlutum í daglegu lífi. 20. janúar 2024 10:00 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Sjá meira
„Fyrst langar mig til að rota mig, taka inn eitur eða bara eitthvað“ Ástin er pókerspil segir Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri hringrásarhagkerfis Sorpu, tónlistar- og fjölmiðlamaður, veislustjóri, skemmtikraftur og sitthvað fleira. Að koma sér á fætur á morgnana er stór áskorun í lífi Freys. 17. febrúar 2024 11:00
Gulur, rauður eða bangsadagur reynir á skipulagsmálin Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir eiginmanninn dekra við sig á morgnana með góðum kaffibolla. Halla endurnærir hugann fyrir svefn með útiveru eða með því að taka lag á harmónikkuna. 10. febrúar 2024 10:00
Gæti ekki einu sinni hlustað á sjálfan sig syngja Gunnar Egill Sigurðsson forstjóri Samkaupa er einn þeirra sem vaknar á undan klukkunni. Sem þó hringir klukkan sjö. Gunnar viðurkennir að hann er afburðar lélégur söngvari, en trommar á stýrið. 27. janúar 2024 10:00
Erfitt að standast kombó af súkkulaði og söltu með smá krönsi Bókaormurinn Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastýra Festu – miðstöðvar um sjálfbærni, á erfitt með að standast ákveðnar freistingar þegar kemur að namminu. Enda segir hún vísindin rökstyðja að sumt er varla hægt að standast. 3. febrúar 2024 10:00
Sprenghlægilegt að sjá pabba sinn á dansgólfinu Ólöf Kristrún Pétursdóttir, stjórnarkona í UAK, verkefnafulltrúi hjá KLAK-Icelandic Startups og nemi í hátækniverkfræði í HR, segist þeim megin í lífinu að hláturinn lengi lífið og á auðvelt með að skella uppúr yfir alls konar hlutum í daglegu lífi. 20. janúar 2024 10:00