Kom inn af bekknum fyrir Kristian Nökkva og skaut Ajax áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2024 20:50 Kenneth Taylor skaut Ajax áfram. Peter Lous/Getty Images Ajax komst naumlega áfram í Sambandsdeild Evrópu þegar liðið lagði Bodø/Glimt í framlengdum leik í Noregi. Fyrri leik liðanna í Hollandi lauk með 2-2 jafntefli og því allt undir þegar liðin mættust í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði Ajax og hefur átt betri leiki en það var maðurinn sem kom inn í hans stað sem skaut Ajax áfram. Steven Berghuis kom gestunum frá Amsterdam yfir eftir sendingu frá Brian Brobbey þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Gestirnir urðu fyrir áfalli þegar Brobbey fór meiddur af velli þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Grátt varð svart í upphafi síðari hálfleik þegar Josip Šutalo fór í glannalega tæklingu og uppskar rautt spjald. Gestirnir manni færri og það ætlaði heimaliðið heldur betur að nýta sér. Það gekk þó ekki betur en svo að Albert Grønbæk nældi sér í gult á 58. mínútu og annað átta mínútum síðar. Gronbæk var því einnig sendur í sturtu og aftur orðið jafnt í liðum. 77. Keep fighting, boys!#UECL #bodaja pic.twitter.com/YBvxIkpSUc— AFC Ajax (@AFCAjax) February 22, 2024 Það var svo á 83. mínútu sem Kenneth Taylor leysti Kristian Nökkva af hólmi. Á sömu mínútu jafnaði Patrick Berg metin og staðan 1-1 þegar flautað var til leiksloka. Þar sem engin útivallarmarkaregla er við lýði þá þurfti að framlengja. Þar reyndist áðurnefndur Taylor hetjan en hann skoraði sigurmarkið með þrumuskoti á 114. mínútu. Staðan orðin 1-2 og reyndust það lokatölur kvöldsins. Ajax vinnur einvígið þar með 4-3 og er komið áfram í Sambandsdeild Evrópu. Kenneth Taylor pic.twitter.com/vTVGPmJtR2— AFC Ajax (@AFCAjax) February 22, 2024 Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Fyrri leik liðanna í Hollandi lauk með 2-2 jafntefli og því allt undir þegar liðin mættust í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði Ajax og hefur átt betri leiki en það var maðurinn sem kom inn í hans stað sem skaut Ajax áfram. Steven Berghuis kom gestunum frá Amsterdam yfir eftir sendingu frá Brian Brobbey þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Gestirnir urðu fyrir áfalli þegar Brobbey fór meiddur af velli þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Grátt varð svart í upphafi síðari hálfleik þegar Josip Šutalo fór í glannalega tæklingu og uppskar rautt spjald. Gestirnir manni færri og það ætlaði heimaliðið heldur betur að nýta sér. Það gekk þó ekki betur en svo að Albert Grønbæk nældi sér í gult á 58. mínútu og annað átta mínútum síðar. Gronbæk var því einnig sendur í sturtu og aftur orðið jafnt í liðum. 77. Keep fighting, boys!#UECL #bodaja pic.twitter.com/YBvxIkpSUc— AFC Ajax (@AFCAjax) February 22, 2024 Það var svo á 83. mínútu sem Kenneth Taylor leysti Kristian Nökkva af hólmi. Á sömu mínútu jafnaði Patrick Berg metin og staðan 1-1 þegar flautað var til leiksloka. Þar sem engin útivallarmarkaregla er við lýði þá þurfti að framlengja. Þar reyndist áðurnefndur Taylor hetjan en hann skoraði sigurmarkið með þrumuskoti á 114. mínútu. Staðan orðin 1-2 og reyndust það lokatölur kvöldsins. Ajax vinnur einvígið þar með 4-3 og er komið áfram í Sambandsdeild Evrópu. Kenneth Taylor pic.twitter.com/vTVGPmJtR2— AFC Ajax (@AFCAjax) February 22, 2024
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira