Zuckerberg í horninu á UFC-bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 14:00 Zuckerberg stendur hér fyrir aftan Volkanovski fyrir bardagann. vísir/getty Eigandi Facebook, Mark Zuckerberg, brá sér í nýtt hlutverk um nýliðna helgi. Zuckerberg er mikill MMA-aðdáandi og á síðasta ári reyndi hann að fá annan skrilljónamæring, Elon Musk, til þess að berjast við sig í búrinu. Zuckerberg var mættur á UFC 298 um síðustu helgi og vakti nærvera hans þar eðlilega mikla athygli. Merab Dvalishvili til að mynda lék sér að Henry Cejudo og talaði við Zuckerberg á meðan. Hann hafði svo mikið fyrir því að gefa Facebook-kónginum fimmu eftir bardaga. Merab was smiling at Mark Zuckerberg as he had Cejudo in a Guillotine 😳 #UFC298 pic.twitter.com/eQ8aB2RZqW— ESPN MMA (@espnmma) February 18, 2024 CONFIRMED: Zuck is a BIG UFC guy #UFC298 pic.twitter.com/rFRHR5bxA2— UFC (@ufc) February 18, 2024 🤖 THE MACHINE 🤖What a showing for 🇬🇪 @MerabDvalishvili once again! Who can stop this guy?! #UFC298 pic.twitter.com/gmddub0tgc— UFC Europe (@UFCEurope) February 18, 2024 Flestum brá svo í brún er komið var að aðalbardaga kvöldsins á milli fjaðurvigtarmeistarans Alexander Volkanovksi og áskorandans Ilia Topuria. Þá var Zuckerberg mættur í UFC-gallann, merktur Volkanovski og tók labbið með honum inn í búrið. Hann stóð svo í horninu út bardagann. Mark Zuckerberg supporting Volk at #UFC298 🤝 pic.twitter.com/6rOjtsXrlI— SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2024 Ekki fylgdi Zuckerberg mikil gæfa því Volkanovski tapaði bardaganum og Topuria varð nýr meistari í fjaðurvigtinni. MMA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Zuckerberg er mikill MMA-aðdáandi og á síðasta ári reyndi hann að fá annan skrilljónamæring, Elon Musk, til þess að berjast við sig í búrinu. Zuckerberg var mættur á UFC 298 um síðustu helgi og vakti nærvera hans þar eðlilega mikla athygli. Merab Dvalishvili til að mynda lék sér að Henry Cejudo og talaði við Zuckerberg á meðan. Hann hafði svo mikið fyrir því að gefa Facebook-kónginum fimmu eftir bardaga. Merab was smiling at Mark Zuckerberg as he had Cejudo in a Guillotine 😳 #UFC298 pic.twitter.com/eQ8aB2RZqW— ESPN MMA (@espnmma) February 18, 2024 CONFIRMED: Zuck is a BIG UFC guy #UFC298 pic.twitter.com/rFRHR5bxA2— UFC (@ufc) February 18, 2024 🤖 THE MACHINE 🤖What a showing for 🇬🇪 @MerabDvalishvili once again! Who can stop this guy?! #UFC298 pic.twitter.com/gmddub0tgc— UFC Europe (@UFCEurope) February 18, 2024 Flestum brá svo í brún er komið var að aðalbardaga kvöldsins á milli fjaðurvigtarmeistarans Alexander Volkanovksi og áskorandans Ilia Topuria. Þá var Zuckerberg mættur í UFC-gallann, merktur Volkanovski og tók labbið með honum inn í búrið. Hann stóð svo í horninu út bardagann. Mark Zuckerberg supporting Volk at #UFC298 🤝 pic.twitter.com/6rOjtsXrlI— SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2024 Ekki fylgdi Zuckerberg mikil gæfa því Volkanovski tapaði bardaganum og Topuria varð nýr meistari í fjaðurvigtinni.
MMA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira