Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 21:00 Arna Sif var valin besti leikmaður deildarinnar síðastliðin tvö tímabil. Vísir/Vilhelm Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. „Er ennþá að bíða eftir því að komast í skoðun, þannig að það er ekkert hægt að segja strax. Reyni að vera jákvæð, vona það besta“ sagði Arna Sif þegar blaðamaður náði tali af henni. Ekkert óvenjulegt gerðist í aðdraganda meiðslanna og Arna varð ekki fyrir höggi af völdum andstæðings. „Ég er í rauninni bara að stíga upp með framherjanum og ætla að reyna að pikka boltanum með hægri fæti og stíg þá í vinstri og það kom bara einhver smellur í hnéð. “ Smellur í hné boðar yfirleitt ekki gott en of snemmt er að segja til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. Arna mun gangast undir frekari rannsóknir á næstunni. Ef um krossbandsslit er að ræða má reikna með fjarveru í 6 mánuði að minnsta kosti, algengt er að leikmenn séu töluvert lengur frá ef gangast þarf undir aðgerð. Fari svo yrði það gríðarleg blóðtaka fyrir Íslandsmeistarana á komandi keppnistímabili. Arna er ekki einungis fyrirliði Vals heldur hefur hún verið kjörin allra besti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö ár af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Besta deild kvenna Lengjubikar kvenna Valur Tengdar fréttir Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
„Er ennþá að bíða eftir því að komast í skoðun, þannig að það er ekkert hægt að segja strax. Reyni að vera jákvæð, vona það besta“ sagði Arna Sif þegar blaðamaður náði tali af henni. Ekkert óvenjulegt gerðist í aðdraganda meiðslanna og Arna varð ekki fyrir höggi af völdum andstæðings. „Ég er í rauninni bara að stíga upp með framherjanum og ætla að reyna að pikka boltanum með hægri fæti og stíg þá í vinstri og það kom bara einhver smellur í hnéð. “ Smellur í hné boðar yfirleitt ekki gott en of snemmt er að segja til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. Arna mun gangast undir frekari rannsóknir á næstunni. Ef um krossbandsslit er að ræða má reikna með fjarveru í 6 mánuði að minnsta kosti, algengt er að leikmenn séu töluvert lengur frá ef gangast þarf undir aðgerð. Fari svo yrði það gríðarleg blóðtaka fyrir Íslandsmeistarana á komandi keppnistímabili. Arna er ekki einungis fyrirliði Vals heldur hefur hún verið kjörin allra besti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö ár af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport.
Besta deild kvenna Lengjubikar kvenna Valur Tengdar fréttir Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti