Hareide mælir með að Svíar ráði íslenskættaða þjálfarann Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2024 18:01 Jon Dahl Tomasson er hættur með Blackburn. Getty/Andrew Kearns Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, er sannfærður um að Daninn Jon Dahl Tomasson sé rétti maðurinn til að taka við sænska landsliðinu. Jon Dahl Tomasson á ættir að rekja til Íslands því langafi hans, Tómas Halldórsson, var Íslendingur. Hann hefur undanfarið þjálfað Blackburn, lið Arnórs Sigurðssonar, en hætti með enska liðið í síðustu viku og er talið afar líklegt að Tomasson taki við sænska landsliðinu. John Eustace tók við Blackburn af honum, eftir að hafa gert fína hluti með Birmingham. Hinn norski Hareide, sem var með Tomasson sem aðstoðarmann hjá danska landsliðinu, er sannfærður um að það sé rétt ákvörðun hjá Svíunum. „Fullkomið val. Hann mun standa sig mjög vel með Svíþjóð,“ sagði Hareide samkvæmt danska miðlinum Bold.dk. „Jon leggur hart að sér og er með skýra sýn á það hvernig hann vill spila. Það passaði vel við það hvernig ég vildi láta Danmörku spila. Hann er með mikla reynslu úr alþjóðafótboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Sem leikmaður var hann með góða þjálfara eins og Carlo Ancelotti, Giovanni Trapattoni og Manuel Pellegrini. Jon var mjög áhugasamur og vildi gjarnan læra sem mest af þjálfurunum,“ sagði Hareide. Bold segir að það geti enn tekið nokkrar vikur að ganga frá öllum málum áður en Tomasson verði kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Svía. Fótbolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Jon Dahl Tomasson á ættir að rekja til Íslands því langafi hans, Tómas Halldórsson, var Íslendingur. Hann hefur undanfarið þjálfað Blackburn, lið Arnórs Sigurðssonar, en hætti með enska liðið í síðustu viku og er talið afar líklegt að Tomasson taki við sænska landsliðinu. John Eustace tók við Blackburn af honum, eftir að hafa gert fína hluti með Birmingham. Hinn norski Hareide, sem var með Tomasson sem aðstoðarmann hjá danska landsliðinu, er sannfærður um að það sé rétt ákvörðun hjá Svíunum. „Fullkomið val. Hann mun standa sig mjög vel með Svíþjóð,“ sagði Hareide samkvæmt danska miðlinum Bold.dk. „Jon leggur hart að sér og er með skýra sýn á það hvernig hann vill spila. Það passaði vel við það hvernig ég vildi láta Danmörku spila. Hann er með mikla reynslu úr alþjóðafótboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Sem leikmaður var hann með góða þjálfara eins og Carlo Ancelotti, Giovanni Trapattoni og Manuel Pellegrini. Jon var mjög áhugasamur og vildi gjarnan læra sem mest af þjálfurunum,“ sagði Hareide. Bold segir að það geti enn tekið nokkrar vikur að ganga frá öllum málum áður en Tomasson verði kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Svía.
Fótbolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira