Segir breiðfylkinguna fara með rangt mál Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. febrúar 2024 14:59 Sigríður Margrét sagði viðræður góðar og að þau myndu halda áfram að tala saman þar til þau semja. Vísir/Einar Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rangt að þau hafi ekki viljað fallast á forsendur um að verðbólga yrði innan við sjö prósent og að vextir myndu lækka um 2,5 prósent á samningstímanum. „Við höfum verið skýr með að það er eðlilegt að forsenduákvæði séu til staðar í langtímakjarasamningum og lögðum til endurskoðunarákvæði á árum tvö og þrjú,“ segir í tilkynningunni. Í yfirlýsingunni frá breiðfylkingunni heldur hún því fram að Samtök atvinnulífsins hafi hafnað tilboði þeirra um verðbólgu- og vaxtaforsendur og að samtökin hafi lagt fram drög án tölusettra markmiða. Samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá SA segir Sigríður að þar ríki grundvallarmisskilningur á því á hverju steytir eða óreiða á framsetningu viðsemjenda hennar. Sigríður segir að Samtök atvinnulífsins hafi lagt fram til efnahagslega skynsamleg forsenduákvæði. Til að mynda hafi þau lagt til sérstaka uppbóta taxta snemma á samningstímabilinu til að verja þann hóp sem er ekki á markaðslaunum. Jafnframt hafi Samtök atvinnulífsins lagt til að hægt yrði að segja samningnum upp haustið 2026 ef mikil frávik yrðu frá væntingum. Til dæmis tekur hún tilfelli verðbólgu yfir sjö prósentum eða efra spábili þjóðhagsspánnar. „Hér fer því ekki saman hljóð og mynd í málflutningi viðsemjenda okkar.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Við höfum verið skýr með að það er eðlilegt að forsenduákvæði séu til staðar í langtímakjarasamningum og lögðum til endurskoðunarákvæði á árum tvö og þrjú,“ segir í tilkynningunni. Í yfirlýsingunni frá breiðfylkingunni heldur hún því fram að Samtök atvinnulífsins hafi hafnað tilboði þeirra um verðbólgu- og vaxtaforsendur og að samtökin hafi lagt fram drög án tölusettra markmiða. Samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá SA segir Sigríður að þar ríki grundvallarmisskilningur á því á hverju steytir eða óreiða á framsetningu viðsemjenda hennar. Sigríður segir að Samtök atvinnulífsins hafi lagt fram til efnahagslega skynsamleg forsenduákvæði. Til að mynda hafi þau lagt til sérstaka uppbóta taxta snemma á samningstímabilinu til að verja þann hóp sem er ekki á markaðslaunum. Jafnframt hafi Samtök atvinnulífsins lagt til að hægt yrði að segja samningnum upp haustið 2026 ef mikil frávik yrðu frá væntingum. Til dæmis tekur hún tilfelli verðbólgu yfir sjö prósentum eða efra spábili þjóðhagsspánnar. „Hér fer því ekki saman hljóð og mynd í málflutningi viðsemjenda okkar.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira