Katrín uggandi yfir stöðunni á Suðurnesjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 11:57 Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita á Suðurnesjum. Vísir/Sigurjón Forsætisráðherra er uggandi yfir stöðunni á Suðurnesjum, þar sem hraun rennur hratt í átt að heitavatnslögn. Ef allt fari á versta veg gætu Suðurnesin verið án heits vatns í tvo til þrjá daga. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er stödd í samhæfingarmiðstöð almannavarna. Í viðtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann Stöðvar 2, segir hún ljóst að erfið staða blasi við á Suðurnesjum. „Þetta leit ekkert illa út í morgun. En það sem við erum að sjá núna er að hraunflæðið, það fer hratt yfir. Það stefnir að hitavatnslögn og þar með raungerist sviðsmynd sem við höfum átt von á en er mjög dökk. Það gæti valdið hitavatnsleysi á Suðurnesjum.“ Búið að safna saman rafmagnshitaofnum Undirbúningur var hafinn að langtímalaust en óvíst hvort það hafist áður en hraun fer yfir lögnina.Katrín segir nú unnið að bráðabirgðalausn. „En ef þetta fer á versta veg getum við verið að horfa upp á heitavatnsleysi mögulega í tvo til þrjá daga. En við getum ekki sagt til um það alveg á þessari stundu.“ Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita. „En það er auðvitað unnið eins hratt og hægt er, en við erum í raun að vinna á svæðinu núna. Þó hraunflæðið sé í fullum gangi eru viðbragðsaðilar og verktakar á svæðinu til að vinna að langtímalausn, og þá bráðabirgðalausn. Þeta er allt gert með orkufyrirtækinu á staðnum, HS veitum. En þetta er erfið staða, það blasir við.“ Eldgos og jarðhræringar Suðurnesjabær Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vogar Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Fleiri fréttir Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er stödd í samhæfingarmiðstöð almannavarna. Í viðtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann Stöðvar 2, segir hún ljóst að erfið staða blasi við á Suðurnesjum. „Þetta leit ekkert illa út í morgun. En það sem við erum að sjá núna er að hraunflæðið, það fer hratt yfir. Það stefnir að hitavatnslögn og þar með raungerist sviðsmynd sem við höfum átt von á en er mjög dökk. Það gæti valdið hitavatnsleysi á Suðurnesjum.“ Búið að safna saman rafmagnshitaofnum Undirbúningur var hafinn að langtímalaust en óvíst hvort það hafist áður en hraun fer yfir lögnina.Katrín segir nú unnið að bráðabirgðalausn. „En ef þetta fer á versta veg getum við verið að horfa upp á heitavatnsleysi mögulega í tvo til þrjá daga. En við getum ekki sagt til um það alveg á þessari stundu.“ Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita. „En það er auðvitað unnið eins hratt og hægt er, en við erum í raun að vinna á svæðinu núna. Þó hraunflæðið sé í fullum gangi eru viðbragðsaðilar og verktakar á svæðinu til að vinna að langtímalausn, og þá bráðabirgðalausn. Þeta er allt gert með orkufyrirtækinu á staðnum, HS veitum. En þetta er erfið staða, það blasir við.“
Eldgos og jarðhræringar Suðurnesjabær Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vogar Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Fleiri fréttir Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Sjá meira