„Ég beygði mig niður og hugsaði: Nú dey ég“ Boði Logason skrifar 4. febrúar 2024 07:00 Í þættinum rekur Oddný Björgólfsdóttir flugfreyja og vinkona Þuríðar, atburðarásina þessa örlagaríku nótt og vikurnar eftir slysið. Vísir/Sara Rut „Ég var sannfærð um að þetta væri búið. Ég beygði mig niður og hugsaði: Nú dey ég. Nú komu hræðileg högg sem sögðu mér að vélin væri að brotlenda. Hún sleikti trjátoppana.“ Þessi orð eru höfð eftir Þuríði Vilhjálmsdóttur flugfreyju í nýjasta Útkallsþættinum á Vísi. Þar er fjallað um fjórða stærsta flugslys sögunnar þegar Leifur Eiríksson, DC-8 vél Loftleiða, brotlenti í myrkri og rigningu í skóginum skammt frá Colombo á Sri Lanka í nóvember árið 1978. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilarnum hér fyrir neðan: Klippa: Útkall - Flugslysið á Sri Lanka 262 voru um borð, þar af 13 Íslendingar – allt Loftleiðafólk. Fimm þeirra komust af. Verið var að flytja indónesíska pílagríma frá Mekka til heimalands síns. Í þættinum rekur Oddný Björgólfsdóttir flugfreyja og vinkona Þuríðar, atburðarásina þessa örlagaríku nótt og vikurnar eftir slysið. „Ég hélt um handfangið á hurðinni og var lengst úti í móa. Ég lít upp og sé vélina í björtu báli,“ segir Oddný í þættinum. „Svo allt í einu og út úr öllu brakinu kemur Þuríður, vinkona mín hlaupandi og öskrandi: „Oddný, Oddný, hvar ertu?“ ... „Við verðum að koma okkur í burtu.“ Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Útkall Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Þessi orð eru höfð eftir Þuríði Vilhjálmsdóttur flugfreyju í nýjasta Útkallsþættinum á Vísi. Þar er fjallað um fjórða stærsta flugslys sögunnar þegar Leifur Eiríksson, DC-8 vél Loftleiða, brotlenti í myrkri og rigningu í skóginum skammt frá Colombo á Sri Lanka í nóvember árið 1978. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilarnum hér fyrir neðan: Klippa: Útkall - Flugslysið á Sri Lanka 262 voru um borð, þar af 13 Íslendingar – allt Loftleiðafólk. Fimm þeirra komust af. Verið var að flytja indónesíska pílagríma frá Mekka til heimalands síns. Í þættinum rekur Oddný Björgólfsdóttir flugfreyja og vinkona Þuríðar, atburðarásina þessa örlagaríku nótt og vikurnar eftir slysið. „Ég hélt um handfangið á hurðinni og var lengst úti í móa. Ég lít upp og sé vélina í björtu báli,“ segir Oddný í þættinum. „Svo allt í einu og út úr öllu brakinu kemur Þuríður, vinkona mín hlaupandi og öskrandi: „Oddný, Oddný, hvar ertu?“ ... „Við verðum að koma okkur í burtu.“ Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis.
Útkall Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira