Forseti La Liga telur líklegt að Mbappé fari til Real Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 17:16 Kylian Mbappé á enn eftir að taka ákvörðun um framtíð sína. Catherine Steenkeste/Getty Images Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, hefur blandað sér í umræðuna um það hvort franska stórstjarnarn Kylian Mbappé fari til Real Madrid frá Paris Saint-Germain. Tebas sagði í viðtali í gær að hann teldi að það væru yfir helmingslíkur á því að Mbappé myndi enda hjá Real Madrid í sumar, en samningur framherjans við PSG rennur út í júní á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mbappés, enda verður hann að öllum líkindum stærsti bitinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína, en líklegast þykir að hann muni þurfa að velja á milli Real Madrid og PSG. „Ég held að það séu góðar líkur á að hann komi,“ sagði Tebas. „Hann er 26 ára gamall og þetta veltur á Real Madrid og því hvað forseti félagsins er tilbúinn að veðja á. Real Madrid hlýtur að telja sig vera komið með stjörnu eftir að liðið fékk Jude Bellingham og Vinicus Junior er önnur stjarna. Ef leikmaðurinn vill fara til Real Madrid þá tel ég að það séu yfir fimmtíu prósent líkur á að það gerist.“ 🚨⚪️ La Liga president Javier Tebas on Kylian Mbappé and Real Madrid.“There is a high probability that Mbappé will arrive at Real Madrid. More than 50%”.“It's a personal opinion… it depends on Real Madrid, they will decide”. pic.twitter.com/dVX8D0u5SU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2024 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Tebas sagði í viðtali í gær að hann teldi að það væru yfir helmingslíkur á því að Mbappé myndi enda hjá Real Madrid í sumar, en samningur framherjans við PSG rennur út í júní á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Mbappés, enda verður hann að öllum líkindum stærsti bitinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína, en líklegast þykir að hann muni þurfa að velja á milli Real Madrid og PSG. „Ég held að það séu góðar líkur á að hann komi,“ sagði Tebas. „Hann er 26 ára gamall og þetta veltur á Real Madrid og því hvað forseti félagsins er tilbúinn að veðja á. Real Madrid hlýtur að telja sig vera komið með stjörnu eftir að liðið fékk Jude Bellingham og Vinicus Junior er önnur stjarna. Ef leikmaðurinn vill fara til Real Madrid þá tel ég að það séu yfir fimmtíu prósent líkur á að það gerist.“ 🚨⚪️ La Liga president Javier Tebas on Kylian Mbappé and Real Madrid.“There is a high probability that Mbappé will arrive at Real Madrid. More than 50%”.“It's a personal opinion… it depends on Real Madrid, they will decide”. pic.twitter.com/dVX8D0u5SU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2024
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira