Karabatic hefur unnið ellefu gull með franska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 12:30 Nikola Karabatic lyftir hér Evrópumeistarabikarnum í fjórða sinn á ferlinum. Getty/Tom Weller Frakkinn Nikola Karabatic er af flestum talinn vera besti handboltamaður allra tíma og hann er að minnsta kosti sá sigursælasti. Kappinn fagnaði enn einum titlinum í gær. Karabatic bætti við glæsilega titlaskrá sína í gær þegar franska landsliðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Dönum í framlengdum úrslitaleik í Köln. Karabatic er orðinn 39 ára gamall og mun hætta með franska landsliðinu eftir Ólympíuleikanna í París í sumar. Hann vonast eftir að hætta á toppnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Upptalning á titlum hans með franska landsliðinu er orðin löng lesning. Hann var í gær að vinna Evrópumeistaramótið í fjórða sinn en þetta var reyndar fyrsta EM-gull hans í tíu ár. Hann varð einnig Evrópumeistari 2006, 2010 og 2014. Karabatic hefur alls unnið ellefu stórmót með franska landsliðinu og ef hann vinnur Ólympíugullið í sumar þá hefur hann unnið öll þrjú stórmótin, ÓL, HM og EM fjórum sinnum. Karabatic hefur einnig unnið sex önnur verðlaun með landsliðinu og því alls sautján verðlaun á stórmótum sem skiptast þannig: Ellefu gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Hans fyrsta stórmót var Evrópumótið árið 2004 og síðan hefur hann aðeins misst af einu stórmóti á tuttugu árum sem var HM 2021. Karabatic hefur einnig unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum og alls 21 landstitli í Frakklandi (15), á Spáni (2) eða í Þýskalandi (4). Við það bætast síðan yfir tuttugu bikartitlar og tveir heimsmeistaratitlar félagsliða. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news) EM 2024 í handbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Karabatic bætti við glæsilega titlaskrá sína í gær þegar franska landsliðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Dönum í framlengdum úrslitaleik í Köln. Karabatic er orðinn 39 ára gamall og mun hætta með franska landsliðinu eftir Ólympíuleikanna í París í sumar. Hann vonast eftir að hætta á toppnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Upptalning á titlum hans með franska landsliðinu er orðin löng lesning. Hann var í gær að vinna Evrópumeistaramótið í fjórða sinn en þetta var reyndar fyrsta EM-gull hans í tíu ár. Hann varð einnig Evrópumeistari 2006, 2010 og 2014. Karabatic hefur alls unnið ellefu stórmót með franska landsliðinu og ef hann vinnur Ólympíugullið í sumar þá hefur hann unnið öll þrjú stórmótin, ÓL, HM og EM fjórum sinnum. Karabatic hefur einnig unnið sex önnur verðlaun með landsliðinu og því alls sautján verðlaun á stórmótum sem skiptast þannig: Ellefu gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Hans fyrsta stórmót var Evrópumótið árið 2004 og síðan hefur hann aðeins misst af einu stórmóti á tuttugu árum sem var HM 2021. Karabatic hefur einnig unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum og alls 21 landstitli í Frakklandi (15), á Spáni (2) eða í Þýskalandi (4). Við það bætast síðan yfir tuttugu bikartitlar og tveir heimsmeistaratitlar félagsliða. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira