Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 22:00 Kristian Nökkvi fagnar marki sínu í kvöld. Dennis Bresser/Getty Images Kristian Nökkvi Hlynsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í kvöld skoraði hann og lagði upp í 4-2 útisigri á Heracles. Kristian Nökkvi var á sínum stað í byrjunarliði Ajax en liðið lenti hins vegar nokkuð óvænt undir snemma leiks. Brian Brobbey jafnaði metin skömmu síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Steven Berghuis kom Ajax yfir þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik eftir undirbúning Íslendingsins unga. Brobbey skoraði svo annað mark sitt og þriðja mark Ajax aðeins tveimur mínútum síðar. Heimamenn neituðu að gefast upp og minnkuðu muninn örskömmu síðar og það var ekki fyrr en á 84. mínútu, þegar Kristian Nökkvi - eða Kris eins og hann virðist vera kallaður í Amsterdam - kom Ajax aftur tveimur mörkum yfir, sem gestirnir gátu andað léttar. Hann hefur nú skorað sex mörk og gefið eina stoðsendingu í 15 deildarleikjum á tímabilinu. 84. GOAAAL KRIS! 2-4! #heraja pic.twitter.com/XD6h76Hqa5— AFC Ajax (@AFCAjax) January 27, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur 2-4. Sigurinn þýðir að Ajax er nú með 34 stig í 5. sæti, aðeins þremur minna en Twente í 3. sæti sem á þó leik til góða. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Kristian Nökkvi var á sínum stað í byrjunarliði Ajax en liðið lenti hins vegar nokkuð óvænt undir snemma leiks. Brian Brobbey jafnaði metin skömmu síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Steven Berghuis kom Ajax yfir þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik eftir undirbúning Íslendingsins unga. Brobbey skoraði svo annað mark sitt og þriðja mark Ajax aðeins tveimur mínútum síðar. Heimamenn neituðu að gefast upp og minnkuðu muninn örskömmu síðar og það var ekki fyrr en á 84. mínútu, þegar Kristian Nökkvi - eða Kris eins og hann virðist vera kallaður í Amsterdam - kom Ajax aftur tveimur mörkum yfir, sem gestirnir gátu andað léttar. Hann hefur nú skorað sex mörk og gefið eina stoðsendingu í 15 deildarleikjum á tímabilinu. 84. GOAAAL KRIS! 2-4! #heraja pic.twitter.com/XD6h76Hqa5— AFC Ajax (@AFCAjax) January 27, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur 2-4. Sigurinn þýðir að Ajax er nú með 34 stig í 5. sæti, aðeins þremur minna en Twente í 3. sæti sem á þó leik til góða.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira