„Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 14:31 Bjarki Már Elísson átti ekki gott Evrópumót. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Íslenska liðið endaði í tíunda sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi og komst þar með ekki í umspil um sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næsta verkefni liðsins er að tryggja sig inn á HM 2025. Bjarki skoraði 21 mark í leikjunum sjö en þar af komu fimmtán þeirra í leikjunum á móti Serbíu (7 mörk úr 9 skotum) og Króatíu (8 úr 11 skotum). Bjarki var aðeins með sex mörk í hinum fjórum leikjunum. Hann nýtti aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu á mótinu. Bjarki er mjög vonsvikinn með sína frammistöðu eins og það sést vel á færslu hans á samfélagsmiðlum. „Best að segja það eins og það er. Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár. Bæði að við sem lið náðum ekki okkar markmiðum og eins með mína frammistöðu,“ skrifaði Bjarki. „Það mun langur tími fara í að sætta sig við það. Það sem stendur upp úr er stuðningurinn sem var í heimsklassa,“ skrifaði Bjarki. View this post on Instagram A post shared by Bjarki Ma r Eli sson (@bjarkimar90) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01 Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Íslenska liðið endaði í tíunda sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi og komst þar með ekki í umspil um sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næsta verkefni liðsins er að tryggja sig inn á HM 2025. Bjarki skoraði 21 mark í leikjunum sjö en þar af komu fimmtán þeirra í leikjunum á móti Serbíu (7 mörk úr 9 skotum) og Króatíu (8 úr 11 skotum). Bjarki var aðeins með sex mörk í hinum fjórum leikjunum. Hann nýtti aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu á mótinu. Bjarki er mjög vonsvikinn með sína frammistöðu eins og það sést vel á færslu hans á samfélagsmiðlum. „Best að segja það eins og það er. Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár. Bæði að við sem lið náðum ekki okkar markmiðum og eins með mína frammistöðu,“ skrifaði Bjarki. „Það mun langur tími fara í að sætta sig við það. Það sem stendur upp úr er stuðningurinn sem var í heimsklassa,“ skrifaði Bjarki. View this post on Instagram A post shared by Bjarki Ma r Eli sson (@bjarkimar90)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01 Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. 26. janúar 2024 10:01
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00
Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. 24. janúar 2024 10:01
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða