„Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2024 17:00 Það er fjölmennt teymi á bakvið Soccer & Education en það voru þau Brynjar Benediktsson (fyrir miðju) og Jóna Kristín Hauksdóttir sem stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma. Soccer and Education Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Sjá meira
Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Sjá meira