Danskur sérfræðingur gagnrýnir Elliða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2024 10:30 Elliði Snær Viðarsson kemur sér fyrir uppi í stúku eftir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Austurríki. vísir/vilhelm Danski handboltasérfræðingurinn Peter Bruun Jørgensen gagnrýndi Elliða Snæ Viðarsson eftir sigur Íslands á Austurríki á EM í gær og sakaði hann um óíþróttamannslega hegðun. Íslendingar unnu leikinn, 24-26, en sigurinn dugði þeim ekki til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna sem var opinbert markmið þeirra fyrir EM. Elliði stóð að venju í ströngu í leiknum, jafnt í vörn sem sókn. Hann kláraði þó ekki leikinn þar sem hann fékk sína þriðju tveggja mínútna brottvísun þegar fimm mínútur voru eftir. Eftir að Boris Zivkovic minnkaði muninn í 21-23 hljóp hann í gegnum miðjuhringinn þegar Íslendingar ætluðu að hefja leik að nýju. Elliði sá sér leik á borði og kastaði boltanum í Zivkovic og freistaði þess þar með að fá brottvísun á Austurríkismanninn, enda er bannað að hlaupa í gegnum miðjuna eftir mark. Þetta sprakk þó í andlitið á Elliða því dómarar leiksins ráku hann sjálfan af velli. „Þetta var heimskulegt. Þetta var óíþróttamannsleg hegðun. Hann gerði þetta beint fyrir framan nefið á dómaranum. Hann hefði átt að vera klókari. Þetta er kjánalegt,“ sagði Jørgensen á TV 2 eftir leikinn í gær. Elliði skoraði tvö mörk úr fjórum skotum í leiknum gegn Austurríki sem Ísland varð að vinna með fimm marka mun til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Myndasyrpa frá síðasta leik mótsins Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. 25. janúar 2024 06:31 Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannarlega veikir Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið. 24. janúar 2024 19:02 Viktor með tárin í augunum eftir leik: „Þetta er ógeðslega svekkjandi“ Viktor Gísli Hallgrímsson varði frábærlega í fyrri hálfleiknum á móti Austurríki en náði ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Þrátt fyrir tveggja marka sigur var íslenski markvörðurinn með tárin í augunum eftir leikinn. 24. janúar 2024 17:02 „Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. 24. janúar 2024 17:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Austurríki: Sigvaldi góður en Bjarki brást Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 24-26, í lokaleik sínum í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Afleit byrjun á seinni hálfleik gerði úti um vonir Íslands á að vinna nógu stóran sigur til að komast beint í forkeppni Ólympíuleikanna. 24. janúar 2024 17:01 „Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. 24. janúar 2024 16:44 Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. 24. janúar 2024 16:38 „Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. 24. janúar 2024 16:34 Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. 24. janúar 2024 16:36 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Íslendingar unnu leikinn, 24-26, en sigurinn dugði þeim ekki til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna sem var opinbert markmið þeirra fyrir EM. Elliði stóð að venju í ströngu í leiknum, jafnt í vörn sem sókn. Hann kláraði þó ekki leikinn þar sem hann fékk sína þriðju tveggja mínútna brottvísun þegar fimm mínútur voru eftir. Eftir að Boris Zivkovic minnkaði muninn í 21-23 hljóp hann í gegnum miðjuhringinn þegar Íslendingar ætluðu að hefja leik að nýju. Elliði sá sér leik á borði og kastaði boltanum í Zivkovic og freistaði þess þar með að fá brottvísun á Austurríkismanninn, enda er bannað að hlaupa í gegnum miðjuna eftir mark. Þetta sprakk þó í andlitið á Elliða því dómarar leiksins ráku hann sjálfan af velli. „Þetta var heimskulegt. Þetta var óíþróttamannsleg hegðun. Hann gerði þetta beint fyrir framan nefið á dómaranum. Hann hefði átt að vera klókari. Þetta er kjánalegt,“ sagði Jørgensen á TV 2 eftir leikinn í gær. Elliði skoraði tvö mörk úr fjórum skotum í leiknum gegn Austurríki sem Ísland varð að vinna með fimm marka mun til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00 Myndasyrpa frá síðasta leik mótsins Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. 25. janúar 2024 06:31 Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannarlega veikir Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið. 24. janúar 2024 19:02 Viktor með tárin í augunum eftir leik: „Þetta er ógeðslega svekkjandi“ Viktor Gísli Hallgrímsson varði frábærlega í fyrri hálfleiknum á móti Austurríki en náði ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Þrátt fyrir tveggja marka sigur var íslenski markvörðurinn með tárin í augunum eftir leikinn. 24. janúar 2024 17:02 „Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. 24. janúar 2024 17:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Austurríki: Sigvaldi góður en Bjarki brást Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 24-26, í lokaleik sínum í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Afleit byrjun á seinni hálfleik gerði úti um vonir Íslands á að vinna nógu stóran sigur til að komast beint í forkeppni Ólympíuleikanna. 24. janúar 2024 17:01 „Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. 24. janúar 2024 16:44 Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. 24. janúar 2024 16:38 „Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. 24. janúar 2024 16:34 Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. 24. janúar 2024 16:36 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25. janúar 2024 08:00
Myndasyrpa frá síðasta leik mótsins Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. 25. janúar 2024 06:31
Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannarlega veikir Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið. 24. janúar 2024 19:02
Viktor með tárin í augunum eftir leik: „Þetta er ógeðslega svekkjandi“ Viktor Gísli Hallgrímsson varði frábærlega í fyrri hálfleiknum á móti Austurríki en náði ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Þrátt fyrir tveggja marka sigur var íslenski markvörðurinn með tárin í augunum eftir leikinn. 24. janúar 2024 17:02
„Ég á helling inni og þarf að gera betur“ Ómar Ingi Magnússon var niðurlútur þrátt fyrir tveggja marka sigur Íslands gegn Austurríki í lokaleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi þetta árið, 26-24. 24. janúar 2024 17:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Austurríki: Sigvaldi góður en Bjarki brást Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 24-26, í lokaleik sínum í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. Afleit byrjun á seinni hálfleik gerði úti um vonir Íslands á að vinna nógu stóran sigur til að komast beint í forkeppni Ólympíuleikanna. 24. janúar 2024 17:01
„Algjör viðbjóður og ógeðslegt að kyngja því“ „Við vorum bara með þetta fyrsta hálftíman,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Austurríki í dag, 26-24. 24. janúar 2024 16:44
Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. 24. janúar 2024 16:38
„Við getum alveg kallað þetta vonbrigði“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var vægast sagt svekktur eftir tveggja marka sigur gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM í handbolta í dag. Hann segir að mótið hafi að vissu leyti verið vonbrigði. 24. janúar 2024 16:34
Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. 24. janúar 2024 16:36