„Frakkarnir það eina sem stóð í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 14:00 Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn eins marks sigur gegn Frökkum á Ólympíuleikunum í handbolta 2012. EPA/SRDJAN SUKI Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, voru gestir í síðasta þætti Besta sætisins eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í gær. Þeir félagar rýndu í leik íslenska landsliðsins gegn því franska eftir tapið í gær ásamt Stefáni Árna Pálssyni, stjórnanda þáttarins. Ísland og Frakkland hafa oft mæst áður á handboltavellinum og oft hafa liðin tvö boðið upp á hörkuleiki. Áður en þremenningarnir fóru í það að rýna í leik gærdagsins bað Stefán Árni þá Hreiðar og Bjarna að rifja upp sinn eftirminnilegasta leik gegn Frökkum. „Ég var nú oftast bara uppi í stúku að horfa á þessa leiki,“ grínaðist Bjarni áður en Hreiðar greip boltann á lofti. „Við eigum náttúrulega úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum [2008] sem við töpum, en svo vinnum við þá 2012 í London í hörkuleik með einu marki,“ sagði Hreiðar. Bjarni rifjaði þá upp hvað Guðmundur Guðmundsson, þáverandi landsliðsþjálfari, hafði gert til að undirbúa liðið fyrir leiki gegn bestu handboltaþjóðum heims. „Það var svolítið merkilegt því Gummi Gumm var búinn að tala um að Frakkarnir væru það eina sem stæði í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi. Hann var markvisst búinn að vinna í því að spila æfingaleiki við þá og gera allt til að undirbúa sig eins vel og hann gæti gegn þeim. Hann var búinn að leggja svo mikla áherslu á það þannig að ná að klára þennan leik á Ólympíuleikunum 2012 var risa, risastórt,“ sagði Bjarni, en umræðuna, sem og þáttin í heild sinni, má hlusta á hér fyrir neðan. Besta sætið Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Þeir félagar rýndu í leik íslenska landsliðsins gegn því franska eftir tapið í gær ásamt Stefáni Árna Pálssyni, stjórnanda þáttarins. Ísland og Frakkland hafa oft mæst áður á handboltavellinum og oft hafa liðin tvö boðið upp á hörkuleiki. Áður en þremenningarnir fóru í það að rýna í leik gærdagsins bað Stefán Árni þá Hreiðar og Bjarna að rifja upp sinn eftirminnilegasta leik gegn Frökkum. „Ég var nú oftast bara uppi í stúku að horfa á þessa leiki,“ grínaðist Bjarni áður en Hreiðar greip boltann á lofti. „Við eigum náttúrulega úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum [2008] sem við töpum, en svo vinnum við þá 2012 í London í hörkuleik með einu marki,“ sagði Hreiðar. Bjarni rifjaði þá upp hvað Guðmundur Guðmundsson, þáverandi landsliðsþjálfari, hafði gert til að undirbúa liðið fyrir leiki gegn bestu handboltaþjóðum heims. „Það var svolítið merkilegt því Gummi Gumm var búinn að tala um að Frakkarnir væru það eina sem stæði í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi. Hann var markvisst búinn að vinna í því að spila æfingaleiki við þá og gera allt til að undirbúa sig eins vel og hann gæti gegn þeim. Hann var búinn að leggja svo mikla áherslu á það þannig að ná að klára þennan leik á Ólympíuleikunum 2012 var risa, risastórt,“ sagði Bjarni, en umræðuna, sem og þáttin í heild sinni, má hlusta á hér fyrir neðan.
Besta sætið Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti