Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2024 16:40 Óðinn Þór Ríkharðsson kom sterkur inn af bekknum með sex mörk úr sex skotum. Vísir/Vilhelm Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti Frökkum, 32-39, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það var mikill munur á liðunum enda varnarleikur íslenska liðsins langt frá því að vera sá sami og á móti Þjóðverjum í leiknum á undan. Íslenska liðið lenti eftir á strax í upphafi leiks og Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að taka leikhlé eftir ellefu mínútur. Sóknarleikur Íslands gekk betur í þessum leik en þó aðeins eftir að Snorri Steinn skipti út byrjunarliðsmönnunum sem áttu allir slakan leik fyrir utan Elliði Snær Viðarsson. Það jákvæða við leikinn var því innkoman af bekknum en Óðinn Þór Ríkharðsson og Haukur Þrastarson stimpluðu sig inn í mótið og þeir Viggó Kristjánsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson komu líka öflugir inn í sóknina. Íslenska liðið fékk 22 mörk og 16 stoðsendingar frá mönnum af bekknum en byrjunarliðsmennirnir skiluðu aðeins 10 mörkum þar af komu sex þeirra frá Elliða. Vörn íslenska liðsins átti engin svör við frábærum sóknarleik franska liðsins sem skoraði alls 25 mörk fyrir framan mitt markið með 12 mörkum úr langskotum og 13 af línunni. Þeir voru þá annað hvort búnir að þrýsta vörninni niður á teig eða galopna línuna. Nedim Remili var þar allt í öllu en hann gaf þrettán stoðsendingar í leiknum. Markvarslan brást en flest skotin komu þó úr alltof góðum færum eftir að franska sóknin hafði farið illa með varnarmenn íslenska liðsins. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 1. Viggó Kristjánsson 6/2 1. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Haukur Þrastarson 4 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Stiven Tobar Valencia 51:13 2. Elliði Snær Viðarsson 46:46 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:57 4. Viggó Kristjánsson 40:02 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 38:44 6. Elvar Örn Jónsson 33:30 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 8/3 2. Elvar Örn Jónsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 5. Haukur Þrastarson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 6 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Elvar Örn Jónsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 12 2. Haukur Þrastarson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Stiven Tobar Valencia 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,84 2. Haukur Þrastarson 8,42 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,20 4. Elliði Snær Viðarsson 7,80 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,85 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6,91 2. Elliði Snær Viðarsson 6,86 3. Stiven Tobar Valencia 6,73 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5,90 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 38% úr langskotum 75% úr gegnumbrotum 80% af línu 43% úr hornum 60% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Frakkland +7 Mörk af línu: Frakkland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Frakkland +2 Tapaðir boltar: Ísland +6 Fiskuð víti: Ísland +4 - Varin skot markvarða: Frakkland +11 Varin víti markvarða: Frakkland +2 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +2 Mörk manni færri: Ísland +1 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +2 11. til 20. mínúta: Frakkland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Frakkland +1 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 - Byrjun hálfleikja: Frakkland +2 Lok hálfleikja: Frakkland +2 Fyrri hálfleikur: Frakkland +3 Seinni hálfleikur: Frakkland +4 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti Frökkum, 32-39, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það var mikill munur á liðunum enda varnarleikur íslenska liðsins langt frá því að vera sá sami og á móti Þjóðverjum í leiknum á undan. Íslenska liðið lenti eftir á strax í upphafi leiks og Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að taka leikhlé eftir ellefu mínútur. Sóknarleikur Íslands gekk betur í þessum leik en þó aðeins eftir að Snorri Steinn skipti út byrjunarliðsmönnunum sem áttu allir slakan leik fyrir utan Elliði Snær Viðarsson. Það jákvæða við leikinn var því innkoman af bekknum en Óðinn Þór Ríkharðsson og Haukur Þrastarson stimpluðu sig inn í mótið og þeir Viggó Kristjánsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson komu líka öflugir inn í sóknina. Íslenska liðið fékk 22 mörk og 16 stoðsendingar frá mönnum af bekknum en byrjunarliðsmennirnir skiluðu aðeins 10 mörkum þar af komu sex þeirra frá Elliða. Vörn íslenska liðsins átti engin svör við frábærum sóknarleik franska liðsins sem skoraði alls 25 mörk fyrir framan mitt markið með 12 mörkum úr langskotum og 13 af línunni. Þeir voru þá annað hvort búnir að þrýsta vörninni niður á teig eða galopna línuna. Nedim Remili var þar allt í öllu en hann gaf þrettán stoðsendingar í leiknum. Markvarslan brást en flest skotin komu þó úr alltof góðum færum eftir að franska sóknin hafði farið illa með varnarmenn íslenska liðsins. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 1. Viggó Kristjánsson 6/2 1. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Haukur Þrastarson 4 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Stiven Tobar Valencia 51:13 2. Elliði Snær Viðarsson 46:46 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:57 4. Viggó Kristjánsson 40:02 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 38:44 6. Elvar Örn Jónsson 33:30 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 8/3 2. Elvar Örn Jónsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 5. Haukur Þrastarson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 6 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Elvar Örn Jónsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 12 2. Haukur Þrastarson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Stiven Tobar Valencia 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,84 2. Haukur Þrastarson 8,42 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,20 4. Elliði Snær Viðarsson 7,80 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,85 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6,91 2. Elliði Snær Viðarsson 6,86 3. Stiven Tobar Valencia 6,73 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5,90 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 38% úr langskotum 75% úr gegnumbrotum 80% af línu 43% úr hornum 60% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Frakkland +7 Mörk af línu: Frakkland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Frakkland +2 Tapaðir boltar: Ísland +6 Fiskuð víti: Ísland +4 - Varin skot markvarða: Frakkland +11 Varin víti markvarða: Frakkland +2 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +2 Mörk manni færri: Ísland +1 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +2 11. til 20. mínúta: Frakkland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Frakkland +1 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 - Byrjun hálfleikja: Frakkland +2 Lok hálfleikja: Frakkland +2 Fyrri hálfleikur: Frakkland +3 Seinni hálfleikur: Frakkland +4
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 1. Viggó Kristjánsson 6/2 1. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Haukur Þrastarson 4 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Stiven Tobar Valencia 51:13 2. Elliði Snær Viðarsson 46:46 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:57 4. Viggó Kristjánsson 40:02 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 38:44 6. Elvar Örn Jónsson 33:30 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 8/3 2. Elvar Örn Jónsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 5. Haukur Þrastarson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 6 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Elvar Örn Jónsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 12 2. Haukur Þrastarson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Stiven Tobar Valencia 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,84 2. Haukur Þrastarson 8,42 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,20 4. Elliði Snær Viðarsson 7,80 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,85 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6,91 2. Elliði Snær Viðarsson 6,86 3. Stiven Tobar Valencia 6,73 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5,90 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 38% úr langskotum 75% úr gegnumbrotum 80% af línu 43% úr hornum 60% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Frakkland +7 Mörk af línu: Frakkland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Frakkland +2 Tapaðir boltar: Ísland +6 Fiskuð víti: Ísland +4 - Varin skot markvarða: Frakkland +11 Varin víti markvarða: Frakkland +2 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +2 Mörk manni færri: Ísland +1 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +2 11. til 20. mínúta: Frakkland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Frakkland +1 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 - Byrjun hálfleikja: Frakkland +2 Lok hálfleikja: Frakkland +2 Fyrri hálfleikur: Frakkland +3 Seinni hálfleikur: Frakkland +4
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira