Thelma Björk frá Heimkaupum til Olís Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2024 09:21 Thelma Björk vendir kvæði sínu í kross. Aldís Pálsdóttir Thelma Björk Wilson hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra smásölusviðs Olís. Hún mun jafnframt taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Olís. Þar segir að í nýju starfi muni Thelma Björk móta og leiða stefnur, markmið og áætlanir inn á smásölusvið Olís. Þannig verði áhersla lögð á að efla þjónustustöðvar og bjóða viðskiptavinum upp á enn fjölbreyttari og betri þjónustu. Thelma Björk kemur til Olís frá Heimkaupum þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri þjónustuupplifunar og vöruhúss frá árinu 2021. Áður var hún sérfræðingur í greiningu á upplifun viðskiptavina hjá Icelandair. Þar áður var hún sérfræðingur í fjármálum fyrirtækja hjá KPMG. Thelma er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BS-gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands. „Við bjóðum Thelmu velkomna til starfa hjá Olís. Hún býr yfir spennandi reynslu sem mun nýtast vel við framþróun þjónustustöðva okkar um allt land og hjálpa okkur við að gera enn betur við viðskiptavini Olís í framtíðinni,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. Thelma Björk vakti athygli í mars síðastliðnum þegar hún ásamt fleiri foreldrum stóðu fyrir mótmælum í Ráðhúsi Reykjavíkur vegna stöðunnar í leikskólamálum borgarinnar. Vistaskipti Bensín og olía Tengdar fréttir Sama um hönnunarverðlaun á meðan börnin sitja heima Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, fagnar því að Brákarborg, nýr leikskóli í Laugardalnum, hafi hlotið hönnunarverðlaunin Grænu skófluna. Leikskólinn var tekinn í notkun síðasta haust nokkru áður en hann var tilbúinn. Foreldrar þeirra barna sem enn hafa ekki fengið pláss á leikskóla segjast sama um hönnunarverðlaun á meðan framtíð þeirra sé óviss vegna plássleysisins. 21. mars 2023 23:36 Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00 Yfirmenn Heimkaups keyra út í dag Starfsfólk Heimkaups hefur vitanlega ekki farið varhluta af því aftakaveðri sem nú gengur yfir landið. 7. febrúar 2022 14:38 Námsmenn sækja sífellt meira í rafbækur Allt að 60% ódýrara fyrir námsmenn að nýta sér rafbóksölu eða leigu. 30. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Þar segir að í nýju starfi muni Thelma Björk móta og leiða stefnur, markmið og áætlanir inn á smásölusvið Olís. Þannig verði áhersla lögð á að efla þjónustustöðvar og bjóða viðskiptavinum upp á enn fjölbreyttari og betri þjónustu. Thelma Björk kemur til Olís frá Heimkaupum þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri þjónustuupplifunar og vöruhúss frá árinu 2021. Áður var hún sérfræðingur í greiningu á upplifun viðskiptavina hjá Icelandair. Þar áður var hún sérfræðingur í fjármálum fyrirtækja hjá KPMG. Thelma er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BS-gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands. „Við bjóðum Thelmu velkomna til starfa hjá Olís. Hún býr yfir spennandi reynslu sem mun nýtast vel við framþróun þjónustustöðva okkar um allt land og hjálpa okkur við að gera enn betur við viðskiptavini Olís í framtíðinni,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. Thelma Björk vakti athygli í mars síðastliðnum þegar hún ásamt fleiri foreldrum stóðu fyrir mótmælum í Ráðhúsi Reykjavíkur vegna stöðunnar í leikskólamálum borgarinnar.
Vistaskipti Bensín og olía Tengdar fréttir Sama um hönnunarverðlaun á meðan börnin sitja heima Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, fagnar því að Brákarborg, nýr leikskóli í Laugardalnum, hafi hlotið hönnunarverðlaunin Grænu skófluna. Leikskólinn var tekinn í notkun síðasta haust nokkru áður en hann var tilbúinn. Foreldrar þeirra barna sem enn hafa ekki fengið pláss á leikskóla segjast sama um hönnunarverðlaun á meðan framtíð þeirra sé óviss vegna plássleysisins. 21. mars 2023 23:36 Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00 Yfirmenn Heimkaups keyra út í dag Starfsfólk Heimkaups hefur vitanlega ekki farið varhluta af því aftakaveðri sem nú gengur yfir landið. 7. febrúar 2022 14:38 Námsmenn sækja sífellt meira í rafbækur Allt að 60% ódýrara fyrir námsmenn að nýta sér rafbóksölu eða leigu. 30. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Sama um hönnunarverðlaun á meðan börnin sitja heima Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, fagnar því að Brákarborg, nýr leikskóli í Laugardalnum, hafi hlotið hönnunarverðlaunin Grænu skófluna. Leikskólinn var tekinn í notkun síðasta haust nokkru áður en hann var tilbúinn. Foreldrar þeirra barna sem enn hafa ekki fengið pláss á leikskóla segjast sama um hönnunarverðlaun á meðan framtíð þeirra sé óviss vegna plássleysisins. 21. mars 2023 23:36
Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00
Yfirmenn Heimkaups keyra út í dag Starfsfólk Heimkaups hefur vitanlega ekki farið varhluta af því aftakaveðri sem nú gengur yfir landið. 7. febrúar 2022 14:38
Námsmenn sækja sífellt meira í rafbækur Allt að 60% ódýrara fyrir námsmenn að nýta sér rafbóksölu eða leigu. 30. ágúst 2021 16:01