Fólk fari ekki að gosinu: „Nýtið orkuna ykkar í eitthvað annað“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2024 20:13 Haraldur gefur þeim sem vilja freista þess að ferðast að gosinu skýr skilaboð. Vísir Miklar varúðarráðstafanir hafa verið í gildi frá upphafi eldgossins við Grindavík í morgun. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að koma ekki að svæðinu. Haraldur Haraldsson björgunarsveitarmaður hjá Björgunarsveitinni Suðurnes segir helstu verkefni dagsins hafa verið að rýma Grindavík og setja upp lokunarpósta. „Þetta er búið að vera langur og kaldur dagur í dag,“ sagði hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Nú hefur borið á því að fólk reyni að gera sér ferð að eldgosinu. „Alls ekki reyna það. Ég er búinn að segja það í allan dag að við erum í vetraraðstæðum. Þetta eru langar vegalengdir yfir úfið hraun, í erfiðum aðstæðum, inn á lokað hættusvæði. Haldið ykkur til baka og nýtið orkuna ykkar í eitthvað annað en að reyna að labba að gosstöðvunum,“ segir Haraldur. Hann segir björgunarsveitarmenn hafa þurft að snúa þó nokkrum við í dag. Bæði gangandi vegfarendum, fólki á fjórhjólum og jeppum. Hann segir fólk misreikna vegalengdirnar að gosinu þegar það fer gangandi af stað. „Svæðið er lokað og verður lokað eitthvað áfram. Þegar það opnast þá gefast tækifærin,“ segir Haraldur. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Haraldur Haraldsson björgunarsveitarmaður hjá Björgunarsveitinni Suðurnes segir helstu verkefni dagsins hafa verið að rýma Grindavík og setja upp lokunarpósta. „Þetta er búið að vera langur og kaldur dagur í dag,“ sagði hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Nú hefur borið á því að fólk reyni að gera sér ferð að eldgosinu. „Alls ekki reyna það. Ég er búinn að segja það í allan dag að við erum í vetraraðstæðum. Þetta eru langar vegalengdir yfir úfið hraun, í erfiðum aðstæðum, inn á lokað hættusvæði. Haldið ykkur til baka og nýtið orkuna ykkar í eitthvað annað en að reyna að labba að gosstöðvunum,“ segir Haraldur. Hann segir björgunarsveitarmenn hafa þurft að snúa þó nokkrum við í dag. Bæði gangandi vegfarendum, fólki á fjórhjólum og jeppum. Hann segir fólk misreikna vegalengdirnar að gosinu þegar það fer gangandi af stað. „Svæðið er lokað og verður lokað eitthvað áfram. Þegar það opnast þá gefast tækifærin,“ segir Haraldur.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira