Dagskráin í dag: Ítalski boltinn og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 14. janúar 2024 06:00 Jokic og félagar taka á móti Indiana Pacers í kvöld vísir/Getty Það er þéttur pakki framunda á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og af nógu að taka úr öllum áttum. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik í franska fótboltanum kl. 11:55 þegar Lille tekur á móti Lorient. Næsti leikur í beinni á Stöð 2 Sport 2 er svo viðureign Bills og Steelers í NFL deildinni kl. 18:00 og kl. 21:30 er komið að leik Cowboys og Packers. Ameríski fótboltinn er þó ekki búinn þá en kl. 01:15 eftir miðnætti mætast Lions og Rams Stöð 2 Sport 3 Suður Evrópa ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 11:20 er það viðureign Murcia og Real Madrid í spænsku ACB deildinni en svo tekur ítalski boltinn og Sería A við. Kl. 13:50 mætast Napoli og Salernitana. Klukkan 16:50 skiptum við aftur yfir í spænska körfuboltann þegar Lenovo Tenerife og Barca mætast. Eftir kvöldmat förum við svo aftur til Ítalíu en stórleikur AC Milan og Róma er á dagskrá kl. 19:35 Stöð 2 Sport 4 Ítalski boltinn er einnig fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 11:20 er það viðureign Lazio og Lecce og 16:50 verður sýnt beint frá leik Fiorentina og Udinese. Um kvöldið er svo komið að NBA deildinni en kl. 20:30 mætast Nuggets og Pacers Vodafone Sport Fyrsti leikur dagsins er viðureign QPR - Watford í ensku 1. deildinni. Útsending hefst kl. 11:55. Klukkan 14:20 er það svo þýski boltinn og viðureign Bochum og Werder Bremen Þá er komið að Afríkukeppninni í fótbolta en tveir leikir verða í beinni útsendingu. Klukkan 16:55 er það viðureign Egyptalands og Mósambík og klukkan 19:55 mætast Gana og Grænhöfðaeyjar. Við lokum kvöldinu svo með leik úr NHL deildinni en kl. 00:05 er viðureign Maple Leafs og Wings á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik í franska fótboltanum kl. 11:55 þegar Lille tekur á móti Lorient. Næsti leikur í beinni á Stöð 2 Sport 2 er svo viðureign Bills og Steelers í NFL deildinni kl. 18:00 og kl. 21:30 er komið að leik Cowboys og Packers. Ameríski fótboltinn er þó ekki búinn þá en kl. 01:15 eftir miðnætti mætast Lions og Rams Stöð 2 Sport 3 Suður Evrópa ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag. Klukkan 11:20 er það viðureign Murcia og Real Madrid í spænsku ACB deildinni en svo tekur ítalski boltinn og Sería A við. Kl. 13:50 mætast Napoli og Salernitana. Klukkan 16:50 skiptum við aftur yfir í spænska körfuboltann þegar Lenovo Tenerife og Barca mætast. Eftir kvöldmat förum við svo aftur til Ítalíu en stórleikur AC Milan og Róma er á dagskrá kl. 19:35 Stöð 2 Sport 4 Ítalski boltinn er einnig fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 11:20 er það viðureign Lazio og Lecce og 16:50 verður sýnt beint frá leik Fiorentina og Udinese. Um kvöldið er svo komið að NBA deildinni en kl. 20:30 mætast Nuggets og Pacers Vodafone Sport Fyrsti leikur dagsins er viðureign QPR - Watford í ensku 1. deildinni. Útsending hefst kl. 11:55. Klukkan 14:20 er það svo þýski boltinn og viðureign Bochum og Werder Bremen Þá er komið að Afríkukeppninni í fótbolta en tveir leikir verða í beinni útsendingu. Klukkan 16:55 er það viðureign Egyptalands og Mósambík og klukkan 19:55 mætast Gana og Grænhöfðaeyjar. Við lokum kvöldinu svo með leik úr NHL deildinni en kl. 00:05 er viðureign Maple Leafs og Wings á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira