Solskjær hafnaði Svíum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 15:17 Ole Gunnar Solskjær virðist ekki vera tilbúinn að snúa aftur í stöðu knattspyrnustjóra. Vísir/Getty Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Janne Andersson hætti sem landsliðsþjálfari Svía fyrir nokkrum vikum eftir erfitt gengi síðustu mánuði. Svíar náðu ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar og töpuðu meðal annars 3-0 fyrir Aserbaísjan í undankeppni mótsins. Í síðustu viku bárust fréttir af því að fyrrum landsliðsmaðurinn Olof Mellberg væri við það að taka við starfi landsliðsþjálfara en hann hafnaði tilboði knattspyrnusambandsins á endanum. Hann er þó ekki sá eini sem hefur gert það. Í gær birti sænski miðillinn Fotbollskanalen frétt um að Solskjær og forsvarsmenn sænska knattspyrnusambandsins hefðu hist á fundi og rætt mögulegan samning. Dagbladet í Noregi segir hins vegar í dag að Solskjær hafi hafnað Svíum og hafi gefið þeim það svar fyrir jól. Solskjær var síðast þjálfari Manchester United en hann var rekinn þaðan í nóvember 2021. Það þykir nú líklegast að þjálfari U21-árs landsliðs Svía Daniel Bäckström taki við A-landsliðinu. Bäckström stýrir Svíum sem um þessar mundir eru á æfingamóti í Svíum og stýrði þeim til 2-1 sigurs gegn Eistum í gær. Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Janne Andersson hætti sem landsliðsþjálfari Svía fyrir nokkrum vikum eftir erfitt gengi síðustu mánuði. Svíar náðu ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar og töpuðu meðal annars 3-0 fyrir Aserbaísjan í undankeppni mótsins. Í síðustu viku bárust fréttir af því að fyrrum landsliðsmaðurinn Olof Mellberg væri við það að taka við starfi landsliðsþjálfara en hann hafnaði tilboði knattspyrnusambandsins á endanum. Hann er þó ekki sá eini sem hefur gert það. Í gær birti sænski miðillinn Fotbollskanalen frétt um að Solskjær og forsvarsmenn sænska knattspyrnusambandsins hefðu hist á fundi og rætt mögulegan samning. Dagbladet í Noregi segir hins vegar í dag að Solskjær hafi hafnað Svíum og hafi gefið þeim það svar fyrir jól. Solskjær var síðast þjálfari Manchester United en hann var rekinn þaðan í nóvember 2021. Það þykir nú líklegast að þjálfari U21-árs landsliðs Svía Daniel Bäckström taki við A-landsliðinu. Bäckström stýrir Svíum sem um þessar mundir eru á æfingamóti í Svíum og stýrði þeim til 2-1 sigurs gegn Eistum í gær.
Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira