Sjálfsmörk til skiptis í framlengdum leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 21:50 Dani Carjaval var hetja Real Madrid þegar hann skoraði jöfnunarmark á lokamínútunum og tryggði framlengingu. Yasser Bakhsh/Getty Images Nágrannaliðin Atleticó og Real Madrid mættust fjarri heimahögum sínum þegar liðin kepptu í undanúrslitaleik spænska ofurbikarsins, sem fór fram í Sádí-Arabíu. Real unnu að endingu 5-3 eftir framlengdan leik þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð. Fyrri hálfleikurinn var fjörugur og fjögur mörk litu dagsins ljós. Mario Hermoso kom þeim rauðklæddu yfir á 7. mínútu leiksins, Antonio Rudiger jafnaði svo metin með skallamarki eftir hornspyrnu. Ferland Mendy færði hvítklæddum forystuna en Antoine Griezmann jafnaði metin á ný rétt fyrir hálfleikslok. A slice of history for Antoine Griezmann! 🙌The Frenchman is now officially Atletico Madrid's all-time top scorer with 174 goals 👏 pic.twitter.com/yZsAE3fhbt— Viaplay Sports UK (@ViaplaySportsUK) January 10, 2024 Antonio Rudiger varð svo fyrir því óláni seint í seinni hálfleik að setja boltann í eigið net. Það kom ekki að sök, liðsfélagi hans Dani Carvajal setti boltann í rétt net og jafnaði fyrir Real Madrid. 3-3 eftir venjulegan leiktíma, það þurfti því að kalla til framlengingar til að skilja liðin að. Aftur var skorað sjálfsmark, en í þetta skiptið hagnaðist Real Madrid þegar Stefan Savic setti boltann í eigið net. Brahim Díaz rak svo smiðshöggið á 120. mínútu og tryggði Madrídingum 5-3 sigur. Real Madrid er þar með komið í úrslitaleik Ofurbikarsins. Hinum megin í undanúrslitum mætast Barcelona og Osasuna, annað kvöld klukkan 19:00. Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var fjörugur og fjögur mörk litu dagsins ljós. Mario Hermoso kom þeim rauðklæddu yfir á 7. mínútu leiksins, Antonio Rudiger jafnaði svo metin með skallamarki eftir hornspyrnu. Ferland Mendy færði hvítklæddum forystuna en Antoine Griezmann jafnaði metin á ný rétt fyrir hálfleikslok. A slice of history for Antoine Griezmann! 🙌The Frenchman is now officially Atletico Madrid's all-time top scorer with 174 goals 👏 pic.twitter.com/yZsAE3fhbt— Viaplay Sports UK (@ViaplaySportsUK) January 10, 2024 Antonio Rudiger varð svo fyrir því óláni seint í seinni hálfleik að setja boltann í eigið net. Það kom ekki að sök, liðsfélagi hans Dani Carvajal setti boltann í rétt net og jafnaði fyrir Real Madrid. 3-3 eftir venjulegan leiktíma, það þurfti því að kalla til framlengingar til að skilja liðin að. Aftur var skorað sjálfsmark, en í þetta skiptið hagnaðist Real Madrid þegar Stefan Savic setti boltann í eigið net. Brahim Díaz rak svo smiðshöggið á 120. mínútu og tryggði Madrídingum 5-3 sigur. Real Madrid er þar með komið í úrslitaleik Ofurbikarsins. Hinum megin í undanúrslitum mætast Barcelona og Osasuna, annað kvöld klukkan 19:00.
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira