Blaðamenn drepnir í loftárás Ísraels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. janúar 2024 13:19 Blaðamaðurinn Wael al-Dahdouh kveður son sinn. Hann hafði þegar misst eiginkonu sína og tvö börn í loftárásum. AP/Hatem Ali Ísraelsk árás á borgina Rafah í suðurhluta Gasasvæðisins drap tvo palestínska blaðamenn sem voru að fjalla um stríðið samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á svæðinu. Blaðamennirnir hétu Hamza al-Dahdouh og Mustafa Thuraya og störfuðu sjálfstætt. al-Dahdoud hafði starfað áður fyrir fréttaveituna Al Jazeera og var sonur Wael al-Dahdouh sem hafði þegar misst stóran hluta fjölskyldu sinnar í árásum Ísraelshers. Blaðamenn hríðfalla Enn bætist í raðir fréttafólks sem látið hefur lífið af völdum loftárása Ísraels og eftirlitssamtök fyrir blaðamenn, CPJ, segja að 77 blaðamenn hefðu þegar verið drepnir síðan stríð hófst þann 7. október. Þar af voru sjötíu palestínskir, fjórir ísraelskir og þrír líbanskir. Myndband sem birt var af Al Jazeera sýnir föður Hamza, blaðamanninn Wael al-Dahdoud, gráta yfir líki sonar sinn og halda í hönd á honum. Al Jazeera's Gaza bureau chief Wael Dahdouh is mourning his son, Hamza Dahdouh, who has been killed in an Israeli air strike that targeted his car in southern Gaza.In October, Israeli forces killed Wael's wife, other son, daughter and grandson pic.twitter.com/5Y4WM2whsw— Al Jazeera English (@AJEnglish) January 7, 2024 „Allur heimurinn þarf að sjá hvað er að eiga sér stað hér,“ sagði Wael síðar. Wael al-Dahdoud hlaut mikla athygli í fyrra þegar fréttir bárust að hann hefði misst eiginkonu sína, annan son, dóttur og barnabarn í loftárás Ísraels. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Blaðamennirnir hétu Hamza al-Dahdouh og Mustafa Thuraya og störfuðu sjálfstætt. al-Dahdoud hafði starfað áður fyrir fréttaveituna Al Jazeera og var sonur Wael al-Dahdouh sem hafði þegar misst stóran hluta fjölskyldu sinnar í árásum Ísraelshers. Blaðamenn hríðfalla Enn bætist í raðir fréttafólks sem látið hefur lífið af völdum loftárása Ísraels og eftirlitssamtök fyrir blaðamenn, CPJ, segja að 77 blaðamenn hefðu þegar verið drepnir síðan stríð hófst þann 7. október. Þar af voru sjötíu palestínskir, fjórir ísraelskir og þrír líbanskir. Myndband sem birt var af Al Jazeera sýnir föður Hamza, blaðamanninn Wael al-Dahdoud, gráta yfir líki sonar sinn og halda í hönd á honum. Al Jazeera's Gaza bureau chief Wael Dahdouh is mourning his son, Hamza Dahdouh, who has been killed in an Israeli air strike that targeted his car in southern Gaza.In October, Israeli forces killed Wael's wife, other son, daughter and grandson pic.twitter.com/5Y4WM2whsw— Al Jazeera English (@AJEnglish) January 7, 2024 „Allur heimurinn þarf að sjá hvað er að eiga sér stað hér,“ sagði Wael síðar. Wael al-Dahdoud hlaut mikla athygli í fyrra þegar fréttir bárust að hann hefði misst eiginkonu sína, annan son, dóttur og barnabarn í loftárás Ísraels.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira