Þrettándabrennur víða um land Magnús Jochum Pálsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 6. janúar 2024 21:14 Eldurinn brennur glatt á brennunni í Gufunesi í kvöld. Stöð 2/Ívar Fannar Þrettándagleði fer nú víða fram um landið en á þessum degi kveðjum við Íslendingar jólahátíðina. Brennur eru í nánast hverju sveitarfélagi. Fréttamaður ræddi við Fanný Gunnarsdóttur, formann íbúaráðs Grafarvogs og einn skipuleggjanda þrettándabrennunnar í Gufunesi, um brennuna. „Við erum í Gufunesi á árlegri þrettándabrennu og hér er búin að vera dagskrá síðan klukkan 17. Byrjaði í Gufunesbænum með kakó og vöfflum, svo kom Skólahljómsveit Grafarvogs og spilaði og leiddi síðan göngu frá Gufunesbænum og út að sviðinu og brennunni,“ sagði Fanný um brennuna. „Svo eru búnar að vera núna að spila fjórar hljómsveitir, ungir krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni. Þetta er alveg frábært tækifæri sem þau fá en þau eru öll hjá Miðstöðinni sem er vettvangur fyrir krakka í tveimur tónlistarskólum. Svo endar þetta með að Frikki Dór stígur á stokk við mikinn fögnuð,“ sagði hún um tónlistina á brennunni. „Það hafa verið svona þrettándabrennur í áratug eða rúmlega það,“ bætti hún við. Hver myndirðu segja að væri lykillinn að vel heppnaðri brennu? „Það er svo margt, kynningin og Grafarvogur samanstendur af mörgum hverfum og þetta er búið að vera mjög vel kynnt á öllum síðum. Það þarf auðvitað að vera einhver dagskrá, eitthvað sem dregur að og svo þarf auðvitað að vera gott veður,“ sagði Fanný að lokum. Jól Flugeldar Reykjavík Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Fréttamaður ræddi við Fanný Gunnarsdóttur, formann íbúaráðs Grafarvogs og einn skipuleggjanda þrettándabrennunnar í Gufunesi, um brennuna. „Við erum í Gufunesi á árlegri þrettándabrennu og hér er búin að vera dagskrá síðan klukkan 17. Byrjaði í Gufunesbænum með kakó og vöfflum, svo kom Skólahljómsveit Grafarvogs og spilaði og leiddi síðan göngu frá Gufunesbænum og út að sviðinu og brennunni,“ sagði Fanný um brennuna. „Svo eru búnar að vera núna að spila fjórar hljómsveitir, ungir krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni. Þetta er alveg frábært tækifæri sem þau fá en þau eru öll hjá Miðstöðinni sem er vettvangur fyrir krakka í tveimur tónlistarskólum. Svo endar þetta með að Frikki Dór stígur á stokk við mikinn fögnuð,“ sagði hún um tónlistina á brennunni. „Það hafa verið svona þrettándabrennur í áratug eða rúmlega það,“ bætti hún við. Hver myndirðu segja að væri lykillinn að vel heppnaðri brennu? „Það er svo margt, kynningin og Grafarvogur samanstendur af mörgum hverfum og þetta er búið að vera mjög vel kynnt á öllum síðum. Það þarf auðvitað að vera einhver dagskrá, eitthvað sem dregur að og svo þarf auðvitað að vera gott veður,“ sagði Fanný að lokum.
Jól Flugeldar Reykjavík Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira