Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. janúar 2024 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Bjartsýni ríkir hjá hjá samninganefndum SA og ASÍ um yfirstandandi kjaraviðræður þar sem kallað er eftir þjóðarsátt. Hið opinbera og atvinnulífið þurfi að halda aftur af hækkunum svo hún náist. Formaður verkalýðsfélags segir að á 20 ára ferli hafi hann ekki séð annan eins samtakamátt. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga í beinni. Snarpur jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorni landsins í morgun. Upptökin voru nær höfuðborgarsvæðinu en oft áður. Við ræðum við Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing í beinni um stöðuna á Reykjanesskaga og hvort virknin sé mögulega að færast til. Þá verðum við einnig í beinni frá Austurvelli þar sem aðgerðasinnar hafa nú dvalið í tjaldbúðum í eina viku en þeir vilja að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast af svæðinu. Mótmælendur hafa fengið leyfi til þess að vera á Austurvelli í tvær vikur til viðbótar og við heyrum í þeim um framhaldið. Þá verður rætt við í Arnari Þór Jónssyni lögmanni sem tilkynnti um forsetaframboð sitt í dag og við heyrum í borgarbúa sem er ósáttur við að ferðamenn í Airbnb-íbúðum fylli tunnurnar af óflokkuðu sorpi. Í Íslandi í dag hittum við mæðgurnar Birgittu Líf Björnsdóttur og Hafdísi Jónsdóttur sem luma á ýmsum ráðum fyrir þá sem vilja koma sér í form á nýju ári. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga í beinni. Snarpur jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorni landsins í morgun. Upptökin voru nær höfuðborgarsvæðinu en oft áður. Við ræðum við Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing í beinni um stöðuna á Reykjanesskaga og hvort virknin sé mögulega að færast til. Þá verðum við einnig í beinni frá Austurvelli þar sem aðgerðasinnar hafa nú dvalið í tjaldbúðum í eina viku en þeir vilja að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfum á Gasa að komast af svæðinu. Mótmælendur hafa fengið leyfi til þess að vera á Austurvelli í tvær vikur til viðbótar og við heyrum í þeim um framhaldið. Þá verður rætt við í Arnari Þór Jónssyni lögmanni sem tilkynnti um forsetaframboð sitt í dag og við heyrum í borgarbúa sem er ósáttur við að ferðamenn í Airbnb-íbúðum fylli tunnurnar af óflokkuðu sorpi. Í Íslandi í dag hittum við mæðgurnar Birgittu Líf Björnsdóttur og Hafdísi Jónsdóttur sem luma á ýmsum ráðum fyrir þá sem vilja koma sér í form á nýju ári. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira