Aldrei mælst minni í Þjóðarpúlsi Gallup Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2024 07:39 Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með átján prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups og hefur flokkurinn aldrei mælst með minna fylgi í rúmlega þriggja áratuga sögu Þjóðarpúlsins. Samfylkingin mælist enn stærst með 28 prósenta fylgi og Miðflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkurinn. Ef lesið er í könnuna má sjá að fylgi flokkanna breytist almennt lítið milli kannana. Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að minnka – fer úr 33 prósentum í nóvember og í 32 prósent í desember. Miðflokkurinn mælist nú þriðji stærsti flokkurinn með 9,7 prósent, nokkru meira en Framsókn sem mælist með 9,4 prósent. Fylgi einstakra flokka (fylgi í kosningum 2021 er innan sviga): Samfylkingin: 28,4 prósent (9,9 prósent) Sjálfstæðisflokkurinn: 18,1 prósent (24,4 prósent) Miðflokkurinn: 9,7 prósent (5,5 prósent) Framsókn: 9,4 prósent (17,3 prósent) Píratar: 9,1 prósent (8,6 prósent) Viðreisn: 8,8 prósent (8,3 prósent) Flokkur fólksins: 6,8 prósent (8,9 prósent) Vinstri græn: 6,0 prósent (12,6 prósent) Sósíalistaflokkurinn: 3,6 prósent (4,1 prósent) Gallup Um er að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 1. desember 2023 til 1. janúar 2024. Heildarúrtakið var 9.636 og var þátttökuhlutfallið 48,9 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 17,3 prósenta fylgi í könnun Maskínu í desember. Samfylkingin mældist með 26,3 prósenta fylgi í sömu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist 5,6 prósent í þeirri könnun og Framsókn, þriðji ríkisstjórnarflokkurinn, með 9,9 prósenta fylgi. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Píratar Vinstri græn Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. 30. desember 2023 10:00 Minnsta fylgi VG frá upphafi Fylgi ríkisstjórnarinnar heldur áfram að minnka samkvæmt nýjum þjóðarpúls frá Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um eitt prósentustig á milli kannanna og situr nú í 33 prósentum. 1. desember 2023 22:33 Óvinsældir Bjarna sláandi Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir óvinsældir Bjarna Benediktssonar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu sláandi. 30. desember 2023 19:55 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Ef lesið er í könnuna má sjá að fylgi flokkanna breytist almennt lítið milli kannana. Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að minnka – fer úr 33 prósentum í nóvember og í 32 prósent í desember. Miðflokkurinn mælist nú þriðji stærsti flokkurinn með 9,7 prósent, nokkru meira en Framsókn sem mælist með 9,4 prósent. Fylgi einstakra flokka (fylgi í kosningum 2021 er innan sviga): Samfylkingin: 28,4 prósent (9,9 prósent) Sjálfstæðisflokkurinn: 18,1 prósent (24,4 prósent) Miðflokkurinn: 9,7 prósent (5,5 prósent) Framsókn: 9,4 prósent (17,3 prósent) Píratar: 9,1 prósent (8,6 prósent) Viðreisn: 8,8 prósent (8,3 prósent) Flokkur fólksins: 6,8 prósent (8,9 prósent) Vinstri græn: 6,0 prósent (12,6 prósent) Sósíalistaflokkurinn: 3,6 prósent (4,1 prósent) Gallup Um er að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 1. desember 2023 til 1. janúar 2024. Heildarúrtakið var 9.636 og var þátttökuhlutfallið 48,9 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 17,3 prósenta fylgi í könnun Maskínu í desember. Samfylkingin mældist með 26,3 prósenta fylgi í sömu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist 5,6 prósent í þeirri könnun og Framsókn, þriðji ríkisstjórnarflokkurinn, með 9,9 prósenta fylgi.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Píratar Vinstri græn Flokkur fólksins Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. 30. desember 2023 10:00 Minnsta fylgi VG frá upphafi Fylgi ríkisstjórnarinnar heldur áfram að minnka samkvæmt nýjum þjóðarpúls frá Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um eitt prósentustig á milli kannanna og situr nú í 33 prósentum. 1. desember 2023 22:33 Óvinsældir Bjarna sláandi Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir óvinsældir Bjarna Benediktssonar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu sláandi. 30. desember 2023 19:55 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Tilbúin að verða formaður flokksins „Ég held ég sé nú bara mjög venjuleg stelpa af Skaganum,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, spurð um hver hún sé. Hún segist tilbúin í að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og vonast til að flokksfólk treysti henni til þess að sinna því hlutverki. 30. desember 2023 10:00
Minnsta fylgi VG frá upphafi Fylgi ríkisstjórnarinnar heldur áfram að minnka samkvæmt nýjum þjóðarpúls frá Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um eitt prósentustig á milli kannanna og situr nú í 33 prósentum. 1. desember 2023 22:33
Óvinsældir Bjarna sláandi Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir óvinsældir Bjarna Benediktssonar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu sláandi. 30. desember 2023 19:55