Óprúttnir aðilar þykjast vera í Hjálparsveit skáta Jón Þór Stefánsson skrifar 30. desember 2023 11:13 Svikahrapparnir þykjast vera í Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Hjálparsveit skáta í Kópavogi segir óprúttna aðila nú nota nafn sveitarinnar í annarlegum tilgangi. Þeir reyni að sannfæra fólk um að gefa sér kortanúmer á samfélagsmiðlinum Facebook, en til þess hafa verið stofnaðar síður sem líta út eins og síða hjálparsveitarinnar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi, en þar er tekið fram að vinningshafi úr gjafaleik hjálparsveitarinnar hafi enn ekki verið dreginn út, og þegar það verði gert muni viðkomandi sigurvegari vera beðinn um að koma á sölustað skátanna og vitja vinningsins. „Hann þarf ekki að gefa okkur upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum netið,“ bendir hjálparsveitin á í færslu sinni. Uppfært: Fleiri björgunarsveitir hafa verið að lenda í öðru eins. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði greinir frá álíka máli á Facebook-síðu sinni. „Borið hefur á því að einhverjir hrekkjalómar séu að tilkynna í okkar nafni að fólk hafi verið að vinna í leikjunum okkar,“ segir í tilkynningu Sigurvonar, en í henni kemur fram að þrír gerviaðgangar í nafni björgunarsveitarinnar séu að reyna að svíkja fólk. „Við látum þetta þó ekki stoppa okkur og veðrum að sjálfsögðu með annan leik á morgun en biðjum fólk um að fara varlega í að klikka á einhverja linka. við munum hafa samband við vinningshafa.“ Netöryggi Netglæpir Björgunarsveitir Skátar Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þeir reyni að sannfæra fólk um að gefa sér kortanúmer á samfélagsmiðlinum Facebook, en til þess hafa verið stofnaðar síður sem líta út eins og síða hjálparsveitarinnar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi, en þar er tekið fram að vinningshafi úr gjafaleik hjálparsveitarinnar hafi enn ekki verið dreginn út, og þegar það verði gert muni viðkomandi sigurvegari vera beðinn um að koma á sölustað skátanna og vitja vinningsins. „Hann þarf ekki að gefa okkur upp neinar persónuupplýsingar eða kortanúmer í gegnum netið,“ bendir hjálparsveitin á í færslu sinni. Uppfært: Fleiri björgunarsveitir hafa verið að lenda í öðru eins. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði greinir frá álíka máli á Facebook-síðu sinni. „Borið hefur á því að einhverjir hrekkjalómar séu að tilkynna í okkar nafni að fólk hafi verið að vinna í leikjunum okkar,“ segir í tilkynningu Sigurvonar, en í henni kemur fram að þrír gerviaðgangar í nafni björgunarsveitarinnar séu að reyna að svíkja fólk. „Við látum þetta þó ekki stoppa okkur og veðrum að sjálfsögðu með annan leik á morgun en biðjum fólk um að fara varlega í að klikka á einhverja linka. við munum hafa samband við vinningshafa.“
Netöryggi Netglæpir Björgunarsveitir Skátar Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira