Danir senda freigátu í Rauðahafið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 18:46 Danir segja freigátuna vera skilaboð til samstarfsþjóða og hinna árásargjörnu Húta í Jemen. Ritzau/Emil Nicolai Helms Danir ætla að senda freigátu í Rauðahafið og Adenflóa sem öryggisráðstöfun í kjölfar fjöldamargra árása Húta á svæðinu. Þetta segja utanríkisráðherra Lars Løkke Rasmussen og varnamálaráðherra Troels Lund Poulsen. DR greinir frá því að ráðherrarnir hafi áhyggjur af stöðu þeirri sem komin er upp í Rauðahafi þar sem árásir á skipaumferð hafa valdið miklum skaða undanfarnar vikur. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir danska og alþjóðlega skipaumferð og fyrir þróun svæðisins að hægt sé að sigla öruggt um það,“ segir Troels Lund Poulsen á blaðamannafundi í dag. Hann segir aðgerðina vera liður í stuðningi Danmerkur við aukið öryggi siglinga á svæðinu. Danski skipa- og olíurísinn Mærsk stöðvaði tímabundið alla umferð skipa sinna í Rauðahafi í mánuðinum eftir að skotið var á eitt skipa þeirra. „Þetta ógnar öryggis sjómanna, þetta ógnar siglingaöryggi og það ógnar alþjóðaviðskiptum,“ segir Lars Løkke utanríkisráðherra. „Tólf prósent alþjóðlegrar skipaumferðar fer um Rauðahafið og Súesskurðinn og ef Hútunum tekst að stífla hann mun það koma til með að kosta gríðarlega mikið,“ bætir hann við. Þeir segja skipið tilbúið að verja sig ef það verður fyrir árásum frá Hútum og segja aðgerðina vera skilaboð til samstarfsþjóða um að Danmörk sé tilbúin að leggja sitt af mörkum til að tryggja öryggi alþjóðaviðskipta. Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Jemen Skipaflutningar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
DR greinir frá því að ráðherrarnir hafi áhyggjur af stöðu þeirri sem komin er upp í Rauðahafi þar sem árásir á skipaumferð hafa valdið miklum skaða undanfarnar vikur. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir danska og alþjóðlega skipaumferð og fyrir þróun svæðisins að hægt sé að sigla öruggt um það,“ segir Troels Lund Poulsen á blaðamannafundi í dag. Hann segir aðgerðina vera liður í stuðningi Danmerkur við aukið öryggi siglinga á svæðinu. Danski skipa- og olíurísinn Mærsk stöðvaði tímabundið alla umferð skipa sinna í Rauðahafi í mánuðinum eftir að skotið var á eitt skipa þeirra. „Þetta ógnar öryggis sjómanna, þetta ógnar siglingaöryggi og það ógnar alþjóðaviðskiptum,“ segir Lars Løkke utanríkisráðherra. „Tólf prósent alþjóðlegrar skipaumferðar fer um Rauðahafið og Súesskurðinn og ef Hútunum tekst að stífla hann mun það koma til með að kosta gríðarlega mikið,“ bætir hann við. Þeir segja skipið tilbúið að verja sig ef það verður fyrir árásum frá Hútum og segja aðgerðina vera skilaboð til samstarfsþjóða um að Danmörk sé tilbúin að leggja sitt af mörkum til að tryggja öryggi alþjóðaviðskipta.
Danmörk Átök í Ísrael og Palestínu Jemen Skipaflutningar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira