Ómar fór á kostum er Magdeburg komst á toppinn með risasigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2023 21:04 Ómar Ingi var kominn með níu mörk í fyrri hálfleik. Mario Hommes/Getty Images Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik er Magdeburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með risasigri gegn Hamburg á útivelli í kvöld, 28-43. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur tóku gestirnir í Magdeburg öll völd á vellinum og gerðu í raun út um leikinn í fyrri hálfleik. Magdeburg leiddi með tveimur mörkum í stöðunni 6-8 snemma í leiknum, en liðið skoraði hvorki fleiri né færri en 19 mörk gegn aðeins þremur mörkum heimamanna það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og fór því með 18 marka forskot inn í hléið í stöðunni 9-27. Halbzeit in Hamburg! ⏳Läuft 💚❤️ Wir führen mehr als deutlich in Hamburg mit 2️⃣7️⃣:9️⃣ zur Pause.🤯Mega - was ihr für Stimmung in der Bude macht! ______#SCMHUJA I 📸 pic.twitter.com/PtQYDVRLYJ— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) December 19, 2023 Gestirnir gátu leyft sér að slaka aðeins á í síðari hálfleik og hægt og rólega dró saman með liðunum. Brekkan var þó löngu orðin of brött fyrir haimemenn og Magdeburg vann að lokum afar öruggan 15 marka sigur, 28-43. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með 11 mörk fyrir Magdeburg, en þar af skoraði hann níu í fyrri hálfleik. Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir liðið og Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem er að ná vopnum sínum í tæka tíð fyrir Evrópumótið sem hefst í næsta mánuði, skoraði þrjú. Með sigrinum endurheimti Magdeburg toppsæti þýsku deildarinnar, en liðið er nú með 30 stig eftir 17 leiki, jafn mörg og Füchse Berlin sem situr í öðru sæti. Hamburg situr hins vegar í 12. sæti með 13 stig. Þá skoraði Teitur Örn Einarsson sjö mörk fyrir Flensburg er liðið vann fimm marka sigur gegn Lemgo fyrr í dag, 34-29, og Oddur Grétarsson skoraði fimm mörk fyrir HBW Balingen-Weilstetten er liðið gerði 22-22 jafntefli gegn Erlangen. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur tóku gestirnir í Magdeburg öll völd á vellinum og gerðu í raun út um leikinn í fyrri hálfleik. Magdeburg leiddi með tveimur mörkum í stöðunni 6-8 snemma í leiknum, en liðið skoraði hvorki fleiri né færri en 19 mörk gegn aðeins þremur mörkum heimamanna það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og fór því með 18 marka forskot inn í hléið í stöðunni 9-27. Halbzeit in Hamburg! ⏳Läuft 💚❤️ Wir führen mehr als deutlich in Hamburg mit 2️⃣7️⃣:9️⃣ zur Pause.🤯Mega - was ihr für Stimmung in der Bude macht! ______#SCMHUJA I 📸 pic.twitter.com/PtQYDVRLYJ— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) December 19, 2023 Gestirnir gátu leyft sér að slaka aðeins á í síðari hálfleik og hægt og rólega dró saman með liðunum. Brekkan var þó löngu orðin of brött fyrir haimemenn og Magdeburg vann að lokum afar öruggan 15 marka sigur, 28-43. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með 11 mörk fyrir Magdeburg, en þar af skoraði hann níu í fyrri hálfleik. Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir liðið og Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem er að ná vopnum sínum í tæka tíð fyrir Evrópumótið sem hefst í næsta mánuði, skoraði þrjú. Með sigrinum endurheimti Magdeburg toppsæti þýsku deildarinnar, en liðið er nú með 30 stig eftir 17 leiki, jafn mörg og Füchse Berlin sem situr í öðru sæti. Hamburg situr hins vegar í 12. sæti með 13 stig. Þá skoraði Teitur Örn Einarsson sjö mörk fyrir Flensburg er liðið vann fimm marka sigur gegn Lemgo fyrr í dag, 34-29, og Oddur Grétarsson skoraði fimm mörk fyrir HBW Balingen-Weilstetten er liðið gerði 22-22 jafntefli gegn Erlangen.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira