Innlent

Tveir fluttir á sjúkra­hús eftir bílveltu á Háa­leitis­braut

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Slökkviliðið hafði ekki upplýsingar um tildrög slyssins.
Slökkviliðið hafði ekki upplýsingar um tildrög slyssins. Vísir/Vilhelm

Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir að bíl velti á Háaleitisbraut fyrr í kvöld.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var ökumaður auk eins farþega fluttur á sjúkrahús vegna slyssins. Meira er ekki vitað um líðan þeirra að svo stöddu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×