„Veit ekki hvaðan skapið kemur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. desember 2023 23:30 Kjartan Henry verður aðstoðarþjálfari FH í Bestu deildinni næsta sumar. Vísir/Arnar Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið. Kjartan Henry Finnbogason hefur oft verið á milli tannanna á fólki enda fyrirferðamikill inni á knattspyrnuvellinum. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og Valur Páll Eiríksson ræddi við hann um ferilinn og spurði hvort það væri rétt lýsing að kalla hann grófan, skapstóran og leiðinlegan leikmann. „Ég er ennþá að fá það í dag „Vá, hvað ég hataði þig og þoldi þig ekki. Ég hélt þú værir allt öðruvísi“. Þetta er ekkert meðvitað, þetta er bara eitthvað í manni. Ég veit ekki hvort þetta er genatískt en foreldrar mínir eru rólyndisfólk,“ sagði Kjartan Henry. „Ég held að þetta sé líka í hverju maður ólst upp í, hvernig hlutirnir voru þá. KR var örugglega þannig umhverfi að annaðhvort hötuðu þig allir eða elskuðu þig. Það er það sem ég finn líka núna í Hafnarfirðinum, það er svolítið þannig andrúmsloft. Við á móti öllum hinum.“ Hann sagði að hann hefði lent í ýmsu inni á vellinum og gert ýmsa hluti. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég var og er í þessu til að vinna. Svo þegar leikurinn er búinn er maður alveg tilbúinn að knúsa fólk og ræða um daginn og veginn.“ Kjartan Henry á ekki von á að svipað verði upp á teningunum á hliðarlínunni en hann er nýráðinn aðstoðarþjálfari FH. „Nei, ég held ekki. Ég held maður verði að átta sig á því að það er inni á vellinum sem leikirnir vinnast. Það getur vel verið að það gerist eitthvað í hálfleik en ég svo sem veit það ekki. Það verður að koma í ljós en ég vona að Besta Deildin fá smá „boozt“. Viðtalið við Kjartan Henry má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Besta deild karla FH KR Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Biðu eftir íslenska liðinu á flugvellinum Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason hefur oft verið á milli tannanna á fólki enda fyrirferðamikill inni á knattspyrnuvellinum. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og Valur Páll Eiríksson ræddi við hann um ferilinn og spurði hvort það væri rétt lýsing að kalla hann grófan, skapstóran og leiðinlegan leikmann. „Ég er ennþá að fá það í dag „Vá, hvað ég hataði þig og þoldi þig ekki. Ég hélt þú værir allt öðruvísi“. Þetta er ekkert meðvitað, þetta er bara eitthvað í manni. Ég veit ekki hvort þetta er genatískt en foreldrar mínir eru rólyndisfólk,“ sagði Kjartan Henry. „Ég held að þetta sé líka í hverju maður ólst upp í, hvernig hlutirnir voru þá. KR var örugglega þannig umhverfi að annaðhvort hötuðu þig allir eða elskuðu þig. Það er það sem ég finn líka núna í Hafnarfirðinum, það er svolítið þannig andrúmsloft. Við á móti öllum hinum.“ Hann sagði að hann hefði lent í ýmsu inni á vellinum og gert ýmsa hluti. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég var og er í þessu til að vinna. Svo þegar leikurinn er búinn er maður alveg tilbúinn að knúsa fólk og ræða um daginn og veginn.“ Kjartan Henry á ekki von á að svipað verði upp á teningunum á hliðarlínunni en hann er nýráðinn aðstoðarþjálfari FH. „Nei, ég held ekki. Ég held maður verði að átta sig á því að það er inni á vellinum sem leikirnir vinnast. Það getur vel verið að það gerist eitthvað í hálfleik en ég svo sem veit það ekki. Það verður að koma í ljós en ég vona að Besta Deildin fá smá „boozt“. Viðtalið við Kjartan Henry má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Besta deild karla FH KR Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Biðu eftir íslenska liðinu á flugvellinum Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Sjá meira